Hvenær er best að fjarlægja starahreiður?

Starri

Starri

Það er best að fjarlægja það þegar fuglinn er floginn úr hreiðrinu og ungarnir líka, en það er út af flónni. Starinn getur orðið allt að 17 ára í evrópu. (sjá myndband að neðan). Lögum samkvæmt má ekki drepa fugl né unga. Þegar fuglinn er farinn er best að eitra samkvæmt hefðbundum leiðum, fjarlægja hreiðrið og loka þannig að fuglinn komist ekki í að gera hreiður aftur. Ef þetta er ekki unnið rétt er hætta á að flóin bíti, en hún sígur blóð. Á Vísindavefnum er fín grein um Stara. Lesa frétt.

Ef ykkur vantar aðstoð við að fjarlægja starahreiður, geitungabú, köngulær, silfurskottur eða önnur skordýr ekki hika við að hafa samband í síma 6997092 eða senda tölfupóst á 6997092@gmail.com, egill

Voice narration test – European starling

 

Hvað heitir skordýrið sem skemmir grenitré?

Sitkalús

Sitkalús – grenitré – barrnálar

Það heitir blaðlús og er smávaxin en sést þó. Það er greinilegt ef hún er komin í grenitréð, sérstaklega á haustin og í byrjun vetrar. Ef barrnálarnar eru orðnar brúnar þá er hún byrjuð að sjúga þær og drepast þær við það. Það er hægt að eitra og reyna þannig að ráða niðurlögun  hennar.  Ég rakst á frétt á Fréttablaði Suðurlands. Lesa frétt

Hjá Skógrægt Ríkisins er einnig góð umfjöllun.

grenitré sitkkalús

Grenitré illa farið eftir sitkalús

 

Eitra fyrir skordýrum, s.s. silfur-skottum, köngulóm, hambjöllum, einnig eitra ég og fjarlægi geitungabú ef ykkur vantar aðstoð. Ekki hika við að hafa samband í síma 6997092 eða senda tölfupóst á 6997092@gmail.com, egill

Á hverju lifa geitungar?

krosskönguló

Krosskönguló

Þeir lifa á ýmsum skordýrum t.d. litlum flugum. Þeir virðast vera sólgnir í blómasafa, trjákvoðu og kolefnisríkri fæðu, þannig að þeir eru varla að fara á lágkolefnisúr. Það er þekkt að til að veiða þá í gildru þá nægir oft að setja sætu t.d. appelsín eða sikurrönd. Ég rakst á ágætisumfjöllun um geitunga og skordýr. Lesa frétt.

Fjarlægi geitungabú, eitra fyrir silfurskottu og skordýrum. Ekki hika við að hafa samband í síma 6997092 eða senda tölfupóst á 6997092@gmail.com, egill

Ef ég finn geitungabú þar sem börn eru að leik, hvað geri ég?

Geitungabú upp í tré, Tinna sendi myndina

Geitungabú upp í tré, Tinna sendi myndina

Það er langbest að tilkynna það til Umhverfissviðs Reykjavíkurborgar. Þetta á við um almenningsgarða, kirkjugarða, leikskóla, opinberar stofnanir, göngustíga o.sv.frv. Síminn er 411-8500

Ef ykkur vantar hins vegar aðstoð ekki hika við að hafa samband við meindýra- og geitungabanann í síma 6997092 eða senda tölfupóst á 6997092@gmail.com, egill

Wasp Nest Attack (DO NOT TRY THIS AT HOME!!!)

Ekki gera svona, sjá myndband

Hafa einhverjir látist vegna geitungastungu á Íslandi?

Þegar geitungabú er fjarlægt er öruggara að passa sig og andlitið sérstaklega vel

Þegar geitungabú er fjarlægt er öruggara að passa sig og andlitið sérstaklega vel

Ekki svo vitað sé vegna geitungastungu. Það er mjög mikilvægt að umgangast geitunga af varúð því það er ómögulegt að vita hvenær þeir ráðast á fólk. Þeir geta verið mjög hættulegir ef þeir stinga því ofnæmisviðbrögð líkamans eru misjöfn. Það er þó staðreynd að 600 manns hafa leitað sér hjálpar vegna geitungastungu. Lesa frétt
Fjarlægi geitungabú og eitra fyrir óþolandi skordýrum, ekki hika við að hafa samband ef ykkur vantar aðstoð í síma 6997092 eða senda tölfupóst á 6997092@gmail.com, egill

Ari Eldjárn segir að engir geitungar hafi verið á Íslandi fyrir 1970, sjá video

aðstoð

aðstoð geitungur, könguló

Það hefur verið upp úr 1970 sem geitungur sáust fyrst á Íslandi. Það er meira að segja hægt að fá það staðfest hjá Ara Eldjárn í annars skemmtilegu myndbandi sem ég rakst á Youtube. Sjá hér.

Að neða er hægt að skoða myndbandið með því að velja spila.

Fjarlægi geitungabú og óþolandi skordýr
uppl. í síma 6997092 eða 6997092@gmail.com

 

 

 

Er til annað orð yfir geitunga en geitungur?

Geitungar úr geitungagildrunni, nærmynd líklega trjágeitungur

Geitungar

Geiturngar eru stundum kallaðir vespur en það gæti verið vegna þess að á ensku eru þeir kallaðir “wasps”. Ef farið er í íslenska orðsifjabók þá er talið að vespa sé tökuorð úr mðlágþýsku sem sagt wespe gæti líka verið úr nýháþýsku, á dösku er norða orðið hveps yfir geitunga.

Ef ykkur vantar aðstoð vegna geitunga, geitungabúa eða annarra skordýra ekki hika við að hafa samband í síma 6997092 eða senda tölfupóst á 6997092@gmail.com, egill

Hvað geta verið margir geitungar í einu búi á Íslandi?

Lítið geitungabú, drotningin er byrjuð að smíða

Lítið geitungabú, drotningin er byrjuð að smíða

Á vef Náttúrufræðistofu Kópavogs kemur fram að í einu búi holugeitungs voru taldir yfir 6000 stk. af fullvöxnum geitungum. Þetta er ótrúlegur fjöldi. Þeir eu greinilega mjög skipulegir við smíði búsins. Hugsið ykkur 6000 manns í kringlunni sem er margfalt stærri en geitungabú, þar verður örugglega einhvers staðar öngþveiti sérstasklega ef öllum yrði beint á einn stað

 

Eitra og fjarlægi geitungabú og önnur óþolandi skordýr. Hafið samband við meindýra- og geitungabanann í síma 6997092 eða sendið tölfupóst á 6997092@gmail.com, egill

Eru risageitungar á Íslandi?

Geitungur

Sýnir geitung á fingri

Ég rakst á frétt í DV 7. október. Sem betur fer hafa þeir ekki sést hé rá landi en risageitungar í Kína hafa ráðist á fólk. Nú hafa 42 látist vegna stungna frá þeim. Þeir geta orðið 5 sentimetra langir og drotningar enn stærri. Þeir eru mjög árásargjarnir um þessar mundir og hafa yfirvöld í Kína varað fólk við að ganga um berhandleggjað. Lesa frétt

Myndin til hliðar sýnir geitung sem lifir á Íslandi en hann er ca. 1 cm á lengd.

Ef ykkur vantar aðstoð við að fjarlægja geitgungabú ekki hika við að hafa samband í síma 6997092 eða senda tölfupóst í 6997092@gmail.com