Er hægt að búa til geitungagildru fyrir geitung?

Er hægt að búa til geitungagildru fyrir geitung?

geitungagildrageitungagildra

geitungagildra

Það er hægt. Þú tekur tveggja lítra gosflösku og skerð ca. 5 cm ofan af henni. Þú hvolfir flöskustútnum ofan í flöskuna þannig að hann virkar eins og trekt. Límir saman og setur vatn og sykur eða sætiefni.

Þegar getiungurinn kemur þá laðar þetta hann að sér og ef vel tekst til fer hann ofan í flöskuna en ratar ekki upp aftur. Ég fann mynd á netinu og tek mér það leifi að birta hana hér. Mjög góðar upplýsingar eru á þeirri síðu, sjá hér.

 

Ég er farinn að sjá geitunga og hunangsflugur (humlur) á

geitungur

geitungur

sveimi. Yfirleitt er allt í lagi með þessi dýr en maður veit aldrei. Gott ráð er að vera ekkert of nálægt þeim. Ef þið hins vegar verðið stungin þá eru nokkur góð ráð sem ég setti á síðuna, skoða betur (á reyndar við um starafló en ágæt lesning)

 

stari

stari

Ef stari (starri), starrafló, geitungur, geitungabú eða aðrir óæskilegir og óþolandi meindýragestir eru komnir og vilja vera þá er upplagt að hafa samband við meindýra- og geitungabanann eða bara hringja í 6997092

 

 

 

Heimildir:

Mynd af neti: Geitungagildra