Geitungur í glugganum hvað get ég gert?

Geitungur í glugganum hvað get ég gert?

Hafið samband  eða hringið í
6997092
ef ykkur vantar aðstoð
við að fjarlægja geitungabú

Geitungur fangaður

Geitungur fangaður

Öruggast er að kalla til fagmann
eða tala við konuna.

Ef það er geitungur kominn
inn þá er hægt að veiða hann.

Aðferðin er í raun einföld.

Fáið konunni glas og blað. Continue reading

Geitungabú við húsvegg, hvað get ég gert?

Geitungabú við húsvegg

Ekki hika við að hafa samband eða hringið
í 6997092
ef ykkur vantar aðstoð við að fjarlægja geitungabú.

geitungabu_krissa

Geitungabú við húsvegg, Krissa sendi myndina, fannst hún vera ansi huguð

Geitungabú við húsvegginn hvað er til ráða?

Láta fjarlægjja geitungabúið.

Ef það er gert þá ættu geitungarnir ekki að stinga ykkur.

Það er alltaf mögueiki á því,
sérstaklega þegar líða tekur á sumarið.

Þeir verða árásagjarnari eftir því sem búið stækkar. Continue reading

Það eru geitungar að koma inn til mín er geitungabú hjá mér?

Það eru geitungar að koma inn til mín er geitungabú hjá mér?
Ef ykkur vantar aðstoð. Hafið samband eða hringið í 6997092

geitungur

geitungur

Það er alveg möguleiki. Það sem þið gætuð gert er að kanna aðstæður en það myndi ég gera.

Skoðið vel hvort það eru rifur eða skemmdir í þakskegginu á húsinu. Kannið gróður athugið hvort að geitungur hefur komið sér fyrir  í runna eða limgerði.

Athugið ristar, getur veri að það vanti að koma fyrir rist. Eru einvers staðar op sem gleimdist að loka. Skoðið lífríkið í garðinum.

ormur

ormur

Er trjámaðkur á limgerðinu. Eru starar að tína orm.

Getur verið að starri sé lík að tína maðk.

Þetta eru nú grunnatriðin sem ég myndi skoða áður en haft er samband við snilling eins og mig.

Ég get komið og aðstoðað.

Eitra fyrir geitung, köngulóm, ranabjöllum roðamaur eða öðrum skordýrum. Fjarlægi starahreiður.

Ef ykkur vantar aðstoð. Hafið samband eða hringið í 6997092

Hvernig komast skordýrin inn til mín?

Hvernig komast skordýrin inn til mín?

Ef ykkur vantar aðstoð. Hafið samband eða hringið í 6997092

Bréfalúga

Bréfalúga

Ef þið spáið í húsið ykkar, þá eru nokkrir staðir sem koma til greina.

Ég tók nokkrar myndir og vona að engin þekki sína. Myndirnar eru fyrst og fremst til að vekja til umhugsunar og minnka líkur á að skordýr komist inn til ykkar.

Bréfalúgan er mjög oft opin. Blaðberinn setur blaðið ekki alla leið inn þannig að lúgan lokast. Continue reading

Hvaða tegund af geitung ræðst á taratúlu könguló?

Hvaða tegund af geitung ræðst á taratúlu könguló?

Ef þið verðið vör við geitunga eða könkulær ekki hika við að hafa samband. En ykur að segja þá rakst ég á frétt um ótrúlega kræfa geitungategun sem ræðst á tarantúlu könguló. Tilgangurinn er að búa til forðabúr fyrir lirfurnar.

tarantula

tarantula könguló

“Tarantula Hawk” geitungar velja eina af eitruðustu könguló í heimi til að fæða afkvæmi sín. Þeir vilja helst veiða kvenkyns dýr því í kvendýrinu er meiri matur fyrir lirfur geitungsins.

Það er athyglisvert að fylgast með geitungnum þegar hann gerir atlögu að köngulónni, stingur hana og lamar. Geitungurinn vill alls ekki drepa köngulóna því á henni eiga lirfunar að lifa þegar þær klekjast út.

Geitungurinn setur egg í köngulóna eggið breitist í lirfu og borar sig inn í köngulóna sem er lömuð. Lirfan ræðst ekki á líffæri köngulóarinnar, en það er til þess að hún haldi lífi og það sem lirfan étur haldist ferskt, þannig heldur hringrásin áfram.

arantula Hawk

arantula Hawk

Þið þurfið þó ekki að örvænta, “Tarantula Hawk” geitungar hafa ekki sést á Íslandi svo vitað sé. Hann ræðst afar sjaldan á fólk, en ef hann stingur er er sú stunga einna sársaukafyllst af öllum. Hægt er að lesa nánar um köngulóna og geitunginn á ensku, sjá hér.

Myndbandið sem ég sá er hér að neðan

 

 

Tarantula Hawk geitungar  ræðst á tarantúlu könguló, sjá myndband að neðan

 

Heimildir

Mynd af neti: Tarantúla – “Tarantula Hawk” geitungur

Slóð af neti: Tarantula Haw and wasp

Hvað get ég gert ef geitungur stingur mig?

geitungabú

geitungabú

Hvað get ég gert ef geitungur stingur mig?

Á vef landlæknisembætisins er að finna mjög góðar ráðleggingar. Að neðan eru nokkrir punktar sem gott er að styðjast við en frekari upplýsingar er að finna á vefnum

 

Almenn ráð

geitungur

geitungur

Til að forðast stungur er rétt að hafa eftirfarandi í huga:

  • Að eyða búum sem eru við heimili – hafa samband, simi 6997092
  • Sýna aðgát við garðvinnu, nota hanska.
  • Matarbiti og drykkir bjóða geitungum heim. Gosdósir eru sérstaklega varhugaverðar.
  • Geitunga innan dyra má sprauta á hárlakki eða að drepa í einu höggi.
  • Hafa þétt net yfir vögnum barna sem sofa úti.
  • Klæðast hvítum/ljósum fatnaði.
  • Nota ekki ilmefni.
  • Gangið ekki berfætt úti við, klæðist síðum buxum og langerma skyrtum.

Skoða vef landlæknis nánar

Geitungur – forvarnir

Geitungur – forvarnir

Geitungar úr geitungagildrunni, nærmynd líklega trjágeitungur

Geitungar úr geitungagildrunni, nærmynd líklega trjágeitungur

Þegar fer að hlýna byrja geitungar og aðrar flugur að láta á sér kræla. Nún þegar erum við farin að sjá húsflugur og minni flugur. Það eru kannski einn og einn geitungur sem eru að sýna sig og leita inn. Kannski eru þeir bara einmanna og langar að komast í félagsskap en við erum ekki alveg eins hrifinn. Hann flýgur venjulega inn um opna glugga eða hurðir sem standa opnar, oft á morgnana.

Það sem væri hægt að gera til að minnka lýkur á að þeir komist inn er að passa upp á að hurrðir og gluggar séu lokaðir, en við viljum lofta út og fá ferskt loft inn og þá er

Geitungur fangaður

Geitungur fangaður

kominn leið fyrir getiunginn að ðkomast inn. Möguleiki er að setja net í gluggafals en sumum finnst það ljótt.

Ekki er galið að fylgjast með flugleið geitungana og koma þar fyrir gildrum t.d. skera ofan af tveggja lítra gosflösku hvolfa stútnum niður í flöskuna, setja vatn og sætuefni eða sykur til að lokka hann að. Vert er að hafa í huga að þetta geta verið trjágeitungar eða holugeitungar svo eitthvað sé nefnt en sá síðarnefndi getur verið mjög árásargjarn.

Límborðar með sætuefni á væri líka reynandi og mætti

heimatilbuin geitungagildra

heimatilbuin geitungagildra

koma þeim fyrir innan í glugga og er hugmyndin þá að ef geitungurinn kemst inn þá fer hann venjulega í glugga og flýgur um en að lokum sest hann og ef límbakki er þar festist hann og deyr.

Annað ráð er að vera með hársprey eða badmintonspaða , einnig eru til spaðar sem gefa frá sér lágspennu sem drepur þá ef þú slærð getiunginn.

 

 

ani_wasp

ani_wasp

Ef ykkur vantar aðstoð ekki hika við að hafa samband við meindýra- og geitungabanann eða hringja í 6997092

 

 

 

Hvað gerist ef geitungur stingur mig?

Geitungar úr geitungagildrunni, nærmynd líklega trjágeitungur

Geitungar

Í versta falli getur maður dáið, það hefur gerst t.d. í Kína (sjá frétt) en ekki á Íslandi svo vitað sé. Ef geitungur stingur á viðkvæman stað eins og í hálsinn getur það verið mjög hættulegt ef viðkomandi er með bráðaofnæmi. Hálsinn gæti bólgnað út og lokað fyrir öndun á mjög skömmum tíma.

Til að tryggja sig er hægt að tala við lækni og láta kanna hvort bráðaofnæmi er til staðar og svo hitt að kanna hvort lyfið sem nota á sé í lagi.

Ef geitungur stingur er möguleiki á stífkrampa, þannig að betra er að forðast geitunga. Geitungar stinga yfirleitt ekki nema þeir séu áreittir eins og þegar geitungabú eru eitruð. Þá koma þeir út úr búinu og geta stungið. Sami geitungur getur stungið oftar en einu sinni. Það er því öruggara að láta meindýra- og geitungabanann aðstoða.

Ef ykkur vantar aðstoð við að fjarlægja starahreiður, geitungabú, köngulær, silfurskottur eða önnur skordýr ekki hika við að hafa samband við meindýra- og geitungabanann í síma 6997092 eða senda tölfupóst á 6997092@gmail.com, egill

Spurningar sem tengjast geitungum:
Finnst hættulegasti geitungur í heimi á Íslandi?
Stinga allir geitungar?

Á hverju lifa geitungar?
18. okt 2013 Ef ég finn geitungabú þar sem börn eru að leik, hvað geri ég?
Hvernig er best að finna geitungabú?

Hafa einhverjir látist vegna geitungastungu á Íslandi?
Er til annað orð yfir geitunga en geitungur?
Hvað geta verið margir geitungar í einu búi á Íslandi?

Hvernig get ég nálgast geitunga- og meindýrabanann?
Eru risageitungar á Íslandi?
Eru stungur geitunga hættulegar?

 

 

 

 

Finnst hættulegasti geitungur í heimi á Íslandi?

vespa-mandarinia

Asískur risageitungur

Hann hefur allavega ekki sést hér á landi a vitað sé. Talið er að asíski risageitungurinn (Vespa mandarinia, e. giant asian hornet) valdi hvað mestum skaða og talið er að á hverju ári deyja um 40 manns af hans völdum. Samt sem áður geta verið aðrar tegundir sem eru hættulegar. Hver man ekki eftir kínversk risageitungunum. Á Vísindavefnum er ágæt umfjöllun um asíska geitunginn. Hægt er að lesa nánar um g

 

 

Kínverskur risageitungur

Kínverskur risageitungur

Ef ykkur vantar aðstoð við að fjarlægja starahreiður, geitungabú, köngulær, silfurskottur eða önnur skordýr ekki hika við að hafa samband í síma 6997092 eða senda tölfupóst á 6997092@gmail.com, egill

 

 

 

 

Að neðan er myndband sem sýnir risageitunginn. Skoðið endilega ef þið hafið tíma, kostar ekkert. Það er einnig ágætt að sjá hvernig hann er í nærmynd

Vespa mandarinia, e. giant asian hornet

 

Stinga allir geitungar?

lítið geitungabú í byrjun

lítið geitungabú í byrjun

Karldýrin stinga ekki vegna þess að þeir hafa ekki stungubrodda. Það eru bara kvendýrin (drottningar og þernur) sem hafa stungubrodda og geta stungið. Talið er að broddurinn sé að uppruna til varppípa. Lesa má nánar um efnið á vísindavefnum ef þið hafið áhuga á að kynna ykkur betur geitunga. Lesa frétt

 

 

 

Stunginn í handlegg af geitung

Stunginn í handlegg af geitung

Ef geitungur stingur þá geta ofnæmisviðbrögð líkamans verið afar misjöfn. Hér til hliðar er mynd sem sýnir hvernig getur farið. Ráðlagt er að leita læknis.

 

 

 

 

Ef ykkur vantar aðstoð við að fjarlægja starahreiður, geitungabú, köngulær, silfurskottur eða önnur skordýr ekki hika við að hafa samband í síma 6997092 eða senda tölfupóst á 6997092@gmail.com, egill

Til gamans fann ég myndband þar sem notað er hársprey að mér sýnist. Geitungur er á heimleið í geitungabúið sitt en fer í heimsókn á leiðinni. Sjá myndband að neðan.

Killer Wasp Attack