lítið geitungabú í byrjun
Karldýrin stinga ekki vegna þess að þeir hafa ekki stungubrodda. Það eru bara kvendýrin (drottningar og þernur) sem hafa stungubrodda og geta stungið. Talið er að broddurinn sé að uppruna til varppípa. Lesa má nánar um efnið á vísindavefnum ef þið hafið áhuga á að kynna ykkur betur geitunga. Lesa frétt
Stunginn í handlegg af geitung
Ef geitungur stingur þá geta ofnæmisviðbrögð líkamans verið afar misjöfn. Hér til hliðar er mynd sem sýnir hvernig getur farið. Ráðlagt er að leita læknis.
Ef ykkur vantar aðstoð við að fjarlægja starahreiður, geitungabú, köngulær, silfurskottur eða önnur skordýr ekki hika við að hafa samband í síma 6997092 eða senda tölfupóst á 6997092@gmail.com, egill
Til gamans fann ég myndband þar sem notað er hársprey að mér sýnist. Geitungur er á heimleið í geitungabúið sitt en fer í heimsókn á leiðinni. Sjá myndband að neðan.
Killer Wasp Attack