hamgæra
Íslandi eru til margar tegundir af skordýrum s.s. hamgæra, silfurskotta, trjákeppur og fl. Talið er að yfir tvær biljónir manna leggi skordýr sér til muns.
Skordýr gætu orðið á matseðlinum hjá fjölda fólks á næstu árum. Nú þegar borða jarðarbúar engisprettur og ýmiskonar skordýr. Á Íslandi er minna um að skordýr séu borðuð en samkvæmt matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna verða skordýr notuð til að fæða fólk sökum þess að matur er af skornum skammti. Lagt er til að bjöllur, fiðrildislirfur og vespur verði á matseðlinum. Til að fræðast betur um hugmyndir að skordýramat, skoðið hér.
Ef ykkur vantar aðstoð við að fjarlægja starahreiður, geitungabú, köngulær, silfurskottur eða önnur skordýr ekki hika við að hafa samband í síma 6997092 eða senda tölfupóst á 6997092@gmail.com, egill