Silfurskotta eða ylskotta?

Silfurskotta, hægt er að eitra fyrir silfurskottu

Silfurskotta, hægt er að eitra fyrir silfurskottu

Silfurskotta eða ylskotta?
Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við skordýr og mýs

Ég fréttti af ylskottu í baðkari um daginn.

Þegar ég spurði um tegund hvort það
væri örugglega ylskotta var svarið já.

 

Ef ylskottu verður vart þá er
skynsamlegt að láta eitra strax.

Ylskottan er stærri en silfurskottan. Continue reading

Bú hamgæru í kommóðu, hvað geri ég?

Bú hamgæru í kommóðu, hvað geri ég?

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við skordýr

Bú hamgæru

Bú hamgæru

Ef þið verðið vör við skordýr í
húsgögnum þarf að bregðast við.

Hamgærur eða hambjöllur geta komið
með húsgögnum sem eru t.d. keypt notuð.

Myndin til hliðar sýnir dæmi um það.

Hambjöllurnar ná síðan að fjölga sér. Continue reading

Hambjalla, hamgæra hvað er til ráða?

Hambjalla, hamgæra hvað er til ráða?

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við hambjöllur eða silfurskottur

hambjalla séð ofan frá

hambjalla séð ofan frá

Ef hambjalla eða hamgæra finnst eða
lirfur hennar er nauðsynlegt að eitra sem fyrst.

Til að ná árangri þarf að undirbúa eitrun vel.

Ef þið finnið hami eða jafnvel lifandi
lirfur ætti ekki að bíða með að eitra. Continue reading

Hvaða pöddur eru algengastar í húsum?

Húsakeppur er einn af pöddunum. Hann finnst m.a. í gróðurhúsum og getur þannig borist inn í hús. Hann er ekkert ósvipaður ranabjöllu en hún á það til að leita inn í hús fólki til armæðu. Þetta eru nokkurs konar fornaldarleg skordýr. Það er gaman að fylgjast með ranabjöllu þegar hún dettur og virðist vera steindauð en er það alls ekki. Ég er ekki viss um að ég gæti lagt mér hana til munns en á visir.is er að finna myndband sem sýnir hvernig á að matreiða skordýr. Sjá hér.

 

Ef ykkur vantar aðstoð við að fjarlægja starahreiður, geitungabú, köngulær, silfurskottur eða önnur skordýr ekki hika við að hafa samband í síma 6997092 eða senda tölfupóst á 6997092@gmail.com, egill

Að neðan er myndband af pöddu gæti verið Húsakeppur en ég þori samt ekki að lofa því vegna þess að talið með myndbandinu er á tékknesku, en sjón er sögu ríkari og kostar ekkert að skoða og fræðast

Opuchlak Truskawkowiec -piękny szkodnik

Má bjóða þér hamgæru að borða?

hamgæra

hamgæra

 Íslandi eru til margar tegundir af skordýrum s.s. hamgæra, silfurskotta, trjákeppur og fl. Talið er að yfir tvær biljónir manna leggi skordýr sér til muns.

Skordýr gætu orðið á matseðlinum hjá fjölda fólks á næstu árum. Nú þegar borða jarðarbúar engisprettur og ýmiskonar skordýr. Á Íslandi er minna um að skordýr séu borðuð en samkvæmt matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna verða skordýr notuð til að fæða fólk sökum þess að matur er af skornum skammti. Lagt er til að bjöllur, fiðrildislirfur og vespur verði á matseðlinum. Til að fræðast betur um hugmyndir að skordýramat, skoðið hér.

Ef ykkur vantar aðstoð við að fjarlægja starahreiður, geitungabú, köngulær, silfurskottur eða önnur skordýr ekki hika við að hafa samband í síma 6997092 eða senda tölfupóst á 6997092@gmail.com, egill