Hambjalla í eldhúsglugga mikið magn

Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)
Myndband af hambjöllunni

Vantar þig að losna við hambjöllu
eða aðstoð? hafðu samband 6997092

Hambjalla á fingri. Eins og sjá má er skordýrið stærra en starafló, innfellldu myndirnar sýna betur hambjöllu og lirfu

Hambjalla á fingri. Eins og sjá má er skordýrið stærra en starafló, innfellldu myndirnar sýna betur hambjöllu og lirfu

Hambjallan var í miklu magni í eldhúsglugganum.

Húsið samanstendur
af þremur íbúðum.

Í upphafi var komið til
að fjarlægja starahreiður.

Í ljós kom að silfurskottur
voru einnig til staðar.

Það var því ákveðið að
eitra fyrir þeim í leiðinni. Continue reading

Hvernig lítur lirfa hambjöllu út

Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Vilt þú losna við hambjöllur
hafðu samband 6997092

Lirfa hambjöllunar, ein af mörgum

Lirfa hambjöllunar, ein af mörgum

Lirfurnar eru nokkuð
auðþekkjanlegar.

Þær geta verið ljósbrúnar
upp í dökkbrúnar.

Það eru nokkurs
konar rendur á þeim. Continue reading

Feldgæra myndband

Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Vantar þig að losna við skordýr
hafðu samband 6997092

 

Lirfa feldgærunnar

Lirfa feldgærunnar

María sendi tvö mynd-
bönd af feldgæru.

Feldgæran hafði komið
sér fyrir í stofusófanum.

Þegar sófinn var tekinn
í sundur kom í ljós mikið
magn af lirfum og hömum þeirra. Continue reading

Var að taka til og sá ham og lirfu hambjöllu

Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Vantar þig að losna við hambjöllur
hafðu samband 6997092

Lirfa hambjöllunar er fallegt sköpunarverk

Lirfa hambjöllunar er fallegt sköpunarverk

Í þessu tilfelli var verið að taka til.

Það er oft gert þegar jólin nálgast.

Þegar ein bókin var færð til blasti
við lirfa hambjöllu og hamur.

Lirfan var ekki lifandi
en hún var í bókahillu. Continue reading

Hambjalla, hamgæra hvað er til ráða?

Hambjalla, hamgæra hvað er til ráða?

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við hambjöllur eða silfurskottur

hambjalla séð ofan frá

hambjalla séð ofan frá

Ef hambjalla eða hamgæra finnst eða
lirfur hennar er nauðsynlegt að eitra sem fyrst.

Til að ná árangri þarf að undirbúa eitrun vel.

Ef þið finnið hami eða jafnvel lifandi
lirfur ætti ekki að bíða með að eitra. Continue reading

Af hverju heitir hambjalla hambjalla?

hambjalla séð ofan frá

hambjalla séð ofan frá

Líklegasta skýringin er að hún á meðan að hún er á lirfustiginu skiptir hún nokkrum sinnum um ham allt að fimm sinnum.

Ef ykkur vantar aðsotð við að eitra fyrir skordýrum ekki hika við að hafa samband í síma 6997092, eða senda tölfupóst á 6997092@gmail.com, egill