Fjarlægja holugeitung

Fjarlægja holugeitung

Hafið samband  eða hringið í
6997092 
ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við geitunga eða geitungabú

Holugeitungur þar sem hann fer inn í grjóthleðslu

Holugeitungur þar sem hann fer inn í grjóthleðslu

Holugeitungurinn er árásargjarn á þessum árstíma.

Hann er að leggja lokahönd á uppeldi lirfana og styttist í að síðustu lirfurnar breytist í flugur

Þess vegna geta þær verið varhugaverðar.

Ef þær eru truflaðar þá geta þær stungið. Continue reading