Húsageitungur inni í bílskúr

Húsageitungur inni í bílskúr
Ekki hika við að hafa samband eða hringið
í 6997092 ef ykkur vantar aðstoð.

Húsageitungur

Húsageitungur, geitungabúið er töluvert grófara en hjá trjágeitungunum

Nú er komið að því að flytja og þá þarf að taka til.

Það er ýmislegt sem kemur í ljós en það sem
vakti athygli er geitungabú inni í bílskúrnum.

Það er ca. 10 – 12 cm í þvermál.

Geitungarnir eru sallarólegir en ekki æskilegt
að hafa þá inni þegar verið er að taka til.

Hvað er til ráða? Continue reading