Hvaða pöddur eru algengastar í húsum?

Húsakeppur er einn af pöddunum. Hann finnst m.a. í gróðurhúsum og getur þannig borist inn í hús. Hann er ekkert ósvipaður ranabjöllu en hún á það til að leita inn í hús fólki til armæðu. Þetta eru nokkurs konar fornaldarleg skordýr. Það er gaman að fylgjast með ranabjöllu þegar hún dettur og virðist vera steindauð en er það alls ekki. Ég er ekki viss um að ég gæti lagt mér hana til munns en á visir.is er að finna myndband sem sýnir hvernig á að matreiða skordýr. Sjá hér.

 

Ef ykkur vantar aðstoð við að fjarlægja starahreiður, geitungabú, köngulær, silfurskottur eða önnur skordýr ekki hika við að hafa samband í síma 6997092 eða senda tölfupóst á 6997092@gmail.com, egill

Að neðan er myndband af pöddu gæti verið Húsakeppur en ég þori samt ekki að lofa því vegna þess að talið með myndbandinu er á tékknesku, en sjón er sögu ríkari og kostar ekkert að skoða og fræðast

Opuchlak Truskawkowiec -piękny szkodnik