Hvað kostar að eitra fyrri silfurskottu?

Silfurskotta

Silfurskotta

Það fer eftir stærð íbúðar. Þegar haft hefur verið samband við meindýrabanann gefur hann þér tilboð. Það er notað eitur sem er blandað saman við vatn. Eitrið er búið til fyrir dýr með kalt blóð þannig að okkur á ekki að vera meint að en alltaf ber að umgangast eitur þannig að það komi sem minnst í snertingu við okkur. Ef rétt er staðið að þrifum eftir eitrun þá virkar eitrið í ca. þrjá mánuði eftir eitrun, en rétt er að taka það fram að silfurskottur geta orðið fimm ára gamlar. Þær eru einungis kvenkyns.

 

Ef ykkur vantar aðstoð við að fjarlægja starahreiður, geitungabú, köngulær, silfurskottur eða önnur skordýr ekki hika við að hafa samband í síma 6997092 eða senda tölfupóst á 6997092@gmail.com, egill

Sumir segja að silfurskottan sé algengust í baðherberginu. Í myndbandinu að neðan er hægt að sjá eina í nærmynd.

Silfurskotta í baðkari.