Hvernig geta silfurskottur komist inn í hús?

Hvernig geta silfurskottur komist inn í hús?

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við silfurskottur.

Silfurskotta, hægt er að eitra fyrir silfurskottu

Silfurskotta, hægt er að eitra fyrir silfurskottu

Silfurskotta verpir eggjum t.d. í sprungur eða smárifur í baðherbergi.

Eggin loða vel við undirlagið.

Ef gestir eru í heimsókn þá geta
eggin hæglega fest við skó þeirra.

Fólk getur því hæglega borið eggin
á milli húsa án þess að vita af því. Continue reading