Af hverju er starabit á fótleggjum?

Af hverju er starabit á fótleggjum?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Ef þig vantar aðstoð
hafðu samband 6997092

Bit á fótlegg, takið eftir að byrjað er að myndast sár. Óþægilegur kláði fylgir bitinu.

Bit á fótlegg, takið eftir að byrjað er að myndast sár. Óþægilegur kláði fylgir bitinu.

Líklegasta skýringin er
að starafló sé komin inn.

Staraflóin bítur þig vegna
þess að hún hefur ekkert annað.

Flóin kemur venjulega frá staranum.

Staraflóin er svokölluð hænsnafló.

Nú þegar farið er að
hlýna vaknar hún til lífsins. Continue reading

Erum bitin inni er það fló eða starafló?

Erum bitin inni er það fló eða starafló?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna.

Kjölurinn þar sem starrinn er að búa til hreiður

Myndin er tekin upp á þaki í 5 metra hæð í fyrrasumar. Starra-hreiður með fló. Fólk var bitið

EF þig vantar aðstoð við að losna.
við skordýr eða nagdýr er síminn 6997092

Það er möguleiki.

Nú þegar sólin fer að
hækka á lofti lifnar allt við.

Fuglarnir eru farnir að syngja.

Starrarnir eru byrjaðir að para sig. Continue reading

Hvernig veit ég að það er starravarp í húsinu mínu?

Hvernig veit ég að það er starravarp í húsinu mínu?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna

Ef þú þarft að losna við starahreiður
hafðu samband í 6997092.

starri öruggur staður til að vera á

Takið eftir að eftir er að ganga frá þak-kantinum. Ef það er ekki gert þá getur starrinn auðveldlega komið sér fyrir hjá ykkur.

Það leynir sér ekki ef starri er
að koma sér fyrir í húsinu þínu.

Starranum fylgir hávaði og óþrifnaður.

Skíturinn frá starranum
getur skemmt þakklæðningu.

Ef starrinn er byrjaður að búa til
hreiður þá þarf að bregðast við.

Það getur líka verið að það
sé gamalt hreiður til staðar. Continue reading

Hvar getur veggjalús verið?

Hvar getur veggjalús verið?
Þakka þér
fyrir að koma á síðuna :-)

Ef þú þarft að losna við skordýr
hafðu samband í 6997092.

Veggjalúsin breytist úr flötu skordýri í útlit "vespu" á ca. 12 mínútum. Einnig verður hún dekkri á litinn

Veggjalúsin breytist úr flötu skordýri í útlit “vespu” á ca. 12 mínútum. Einnig verður hún dekkri á litinn

Í rauninni alls staðar.

Gistiheimili, hótel, heimilum fólks,
skrifstofum, verslunum, almennings-
farartækjum eins og rútum og einkabílum.

Líklega eru algengasti staður
veggjalúsar í rúmum hjá fólki.

Hún kemur sér fyrir í dýnum
þar sem fólk sefur á næturna. Continue reading

Er starafló að bíta mig í sófanum núna?

Sat í sófanum og þá fann ég fyrir biti

Sat í sófanum og þá fann ég fyrir biti

Er starafló að bíta mig í sófanum núna?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Ef þú þarft að losna við starafló
hafðu samband í 6997092.

Hvernig getur fló komist inn
til mín þegar það er enn vetur? Continue reading

Hvað einkennir veggjalús?

Hvað einkennir veggjalús?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Ef þú þarft að losna við veggjalýs
hafðu samband í 6997092.

Veggjalús fullorðið dýr, geta verið mjög margar allt frá 1 mm upp í 5 - 6 mm

Veggjalús fullorðið dýr, geta verið mjög margar allt frá 1 mm upp í 5 – 6 mm

Líkami veggjalúsa er sporöskjulaga án vængja.

Veggjalýs bíta yfirleitt á milli kl. 4 og 7 um nótt.

Þær bíta alls staðar, sérstaklega í kringum andlit ,
háls , efri búk, bak, handleggi og hendur .

Það eru engin þekkt tilvik um
smitsjúkdóma sem þær hafa valdið hjá fólki. Continue reading

Hvernig lítur bit veggjalúsar út og hvernig líður þér eftir bit?

Hvernig lítur bit veggjalúsar út og hvernig líður þér eftir bit?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Bit eftir veggjalús, komið töluvert útbrot

Bit eftir veggjalús, komið töluvert útbrot

Ef þú þarft að losna við veggjalýs
hafðu samband í 6997092.

Flest bit veggjalúsar eru í byrjun
verkjalaus en með tímanum myndast
útbrot og kláði sem er óbærilegur.

Sumt fólk fær öll einkennin
á meðan aðrir sleppa alveg. Continue reading

Starafló bítur í rúminu hvað er til ráða?

Starafló bítur í rúminu hvað er til ráða?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Viltu losna við skordýr í rúmdýnunni án þess að nota eitur
hafðu samband í 6997092 eða sendu SMS og ég svara

Gufa notuð til að eyða skordýrum umhverfisvæn aðferð án eiturefna

Gufa notuð til að eyða skordýrum engin eiturefni bara gufa. Gólfteppi er hægt að meðhöndla t.d. vegna rykmaura

Með því að nota gufu sem er 180°C
við háan þrýsting drepast staraflær.

Ef staraflóin hefur náð að verpa
í rúminu þá drepast líka egg hennar.

Hægt er að nota rúmið strax.

Ekki þarf að hafa áhyggjur af ofnæmis-
viðbrögðum því einungis er notað vatn.

Ef fólk vill er hægt að bæta við
sérstöku efni sem eyðir lykt og bakteríum. Continue reading

Starahreiður í húsinu, enginn stari, má loka?

Starahreiður í húsinu, enginn stari, má loka?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Ef þú vilt losna við
starahreiður 6997092

Stari

Stari

Það er ekki skynsamlegt að loka.

Ástæða þess er að staraflóin getur bitið.

Staraflóin leggst í dvala yfir veturinn.

Venjulega vaknar hún þegar
starinn kemur til baka í hreiðrið. Continue reading

Ekkert starabit – hreiður fjarlægt

Ekkert starabit eftir að hreiður úr þakskeggi var fjarlægt og eitrað
Takk fyrir
að koma á síðuna :-)

Hafið samband  eða hringið í 6997092
ef ykkur vantar aðstoð við að losna við
starra og starrahreiður.

5 egg í hreiðrinu, þegar egg eru komin á ekki að eiga við hreiðrið

5 egg í hreiðrinu, þegar egg eru komin á ekki að eiga við hreiðrið

Starahreiður við útidyrahurð
þarf að fjarlægja strax.

Ef það eru hreiður í húsinu
ykkar gætu verið komin ungar.

Þá má ekki fjarlægja hreiður lögum samkvæmt.

Það er alltaf möguleiki á að flær fari af stað. Continue reading