Ef ég sé eina silfurskottu, er þá önnur?

silfurskottan

silfurskottan

Svarið við spurningunni getur verið já eða nei. Það eru alveg jafnmiklar líkur á því að það séu fleiri skottur eins og það séu engar. Málið er að silfuskottan er bara kvenkyns. Það er í rauninni vandamálið því þá getur hún fjölgað sér að vild ef réttu aðstæðurnar skapast þ.e. hiti og raki.

Þegar hún hefur orpið eggjum þá er talið að fyrstu eggin klekist út eftir ca. 40 daga, það getur líka tekið lengri tíma alveg upp í nokkra mánuði, og er það vandamál, því ef það er eitrað þá er virkni eitursins 3 – 4 mánuðir fer eftir hvernig þrifum er háttað.

Ef eggin klekjast út eftir 4 – 6 mánuði þarf örugglega að eitra aftur en það er samt ekki öruggt að það sé nóg því möguleiki er á að einhver í fjölskyldunni sé að bera skottuna með sér heim. Ef eitrað er þá ættu skottur sem berast með heim að drepast þ.e.a.s. ef þær fara í eitrið. Það er því afar mikilvægt að fagmaður sjái um að eitra og geri það rétt.

Ef þig vantar aðstoð t.d. láta eitra fyrir silfurskottu, hambjöllu, könguló, eða öðrum óþolandi skordýrum, músum eða fjarlægja starrahreiður.

Set einnig upp varnir ef þú vilt geta fylgst með hvort mýs eða skordýr eru að heimsækja þig. Ekki hika við að hafa samband við geitunga- og meindýrabanann og spyrja, það kostar ekkert.

 

 Silverfish
Sjá myndband hér.

 

http://fiste.info/wp-admin/post-new.php

Myndir og heimildir

Myndir af neti: Silfurskotta
Myndband: You tube

Hvað eru egg silfurskottu lengi að klekjast út?

 

Silfurskotta dökk

Silfurskotta dökk

Ef hitastigið er ca. 22 gráður á celsíus þá eru eggin 40 daga að klekjast út. Silfurskottan getur orðið allt að fimm ára gömul. Það þarf raka og skitpir rakastigið verulegu máli. Til þess að varp geti átt sér stað verður að eiga sér staða hamskipti en það getur gerst aðra eða þriðja hverja viku og verpir hún einu til þrem eggjum á milli hamskipta. Hún getur orpið 100 eggjum á æviskeiði sínu.

Ef hitastigið er hærra eða t.d. nálægt 30 gráðum á celsíus þá verður silfuskotta kynþroska á þrem til fjórum mánuðum og getur þar með byrjað að verpa. Eftir því sem hitastigið er lægra því hægar gengur fjölgunin og við 12 – 15 gráður er talið að enginn þroski fari fram. Á Vísindavefnum er afar góð grein sem ég sá. Til að fræðast meira sjá hér.

Ef ykkur vantar aðstoð við að fjarlægja starahreiður, geitungabú, köngulær, silfurskottur eða önnur skordýr ekki hika við að hafa samband við meindýra- og geitungabanann í síma 6997092 eða senda tölfupóst á 6997092@gmail.com, egill

Attack of The Giant Silverfish!