Eitra fyrir skordýrum skordýraeitur

Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Vantar þig að losna við skordýr
eða aðstoð? hafðu samband 6997092

Lirfa hambjöllunar algengt skordýr, en gjörólík silfurskottunni

Lirfa hambjöllunar

Ef þið eruð vör við
skordýr eins og silfurskottur,
hambjöllur, köngulær,
parketlús er hægt að eitra.

Mikilvægt er að nota
viðurkenndan búnað.

Þannig fæst góð
dreifing á skordýraeitri. Continue reading

Köngulóarbú

Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Vilt þú losna við köngulær– myndband
hafðu samband 6997092 – köngulóa ungar

Köngulóarbú í skjólveggnum

Köngulóarbú í skjólveggnum

Langar að deila með ykkur
myndum af köngulóarbúum.

Það er ótrúlegt hvað
köngulóarbúin verða
til á skömmum tíma.

Íbúarnir máluðu skjól-
vegginn fyrir rúmri viku. Continue reading

Eitra fyrir roðamaur

Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Vilt þú losna við roðamaur
hafðu samband 6997092

Takið eftir mölinni við húsvegginn það stoppaði roðamaurinn ekki

Takið eftir mölinni við húsvegginn það stoppaði roðamaurinn ekki

er roðamaurinn farinn að sýna sig.

Hann er ekki hættulegur.

Roðamaurinn lifir í jarðveginum.

Einhverra hluta vegna leitar hann inn.

EF ekkert er að gert getur hann
verið í gríðarlegu magni inni. Continue reading

Köngulær

Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Vantar þig að losna við köngulær
hafðu samband 6997092

Könguló, mynd tekin síðastliðið haust stór var hún

Könguló, mynd tekin síðastliðið haust stór var hún

Á Íslandi eru til nokkrar
tegundir af köngulóm.

Algengasta tegundin
er krosskönguló.

Hún getur verið mjög
mismunandi í útliti. Continue reading

Er eitrun fyrirbyggjandi?

Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Vantar þig að losna við pöddur
hafðu samband 6997092

Stillanlegur úði, nákvæmt magn

Stillanlegur úði, nákvæmt magn

Það er hægt að færa rök fyrir
því að eitrun sé fyrirbyggjandi.

Ef orðið hefur verið vart við skordýr
eða meindýr er hægt að bregðast við.

Hægt er að setja upp varnir sem henta.

Það fer eftir aðstæðum hverju sinni
hvaða varnir eru valdar. Continue reading

Algeng meindýr, pöddur og skordýr innandyra

Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Vantar þig að losna við pöddur
hafðu samband 6997092

Silfurskotta

Silfurskotta

Silfurskottan er mjög algeng. Hún finnst í bæði í gömlum og nýjum húsum.

Ástæðan er líklega sú að fólk getur borið hana á milli. Einnig berst hún með farangri.

Náfrænka hennar ylskottan sést sjaldnar en hún er dökk og “hærð”. Continue reading

Sá könguló inni, hvað get ég gert?

Sá könguló inni, hvað get ég gert? 
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Vantar þig að losna við köngulær
hafðu samband 6997092

Krossköngulóin er algengasta könguló í húsum á Íslandi

Krossköngulóin er algengasta könguló í húsum á Íslandi

Það er hægt að fjarlægja hana.

Einnig kemur til greina að eitra.

Það geta mögulega verið fleiri.

Annars eru köngulær á
Íslandi yfirleitt meinlausar.

Þær veiða önnur skordýr. Continue reading

Meindýr silfurskotta, hambjalla, mús, starahreiður, köngulær og fl.

Meindýr silfurskotta, hambjalla, mús
starahreiður, köngulær og fl.
Hvað er hægt að gera?

Vantar þig að losna við meindýr
hafðu samband 6997092

Ekki hika við að hafa samband.

Fáið aðstoð fagmanns.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Continue reading

Smiður var að vinna við þak mikið af dauðum köngulóm

Smiður var að vinna við
þak mikið af dauðum köngulóm
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Köngulær geta hæglega verið upp á þriðju eða fjórðu hæð í fjölbýlishúsi

Köngulær geta hæglega verið upp á þriðju eða fjórðu hæð í fjölbýlishúsi

Heyrði af smið sem
var að vinna við þak.

Það sem vakti athygli hans
er mikill fjöldi dauðra köngulóa.

Nokkrum dögum áður var
húsið eitrað með köngulóareitri.

Það er greinilegt að það skiptir
mjög miklu máli að vinna verkið rétt. Continue reading

Könguló beit, straumur upp handlegginn

Könguló beit, straumur upp handlegginn
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Eitur blandað í úðunarkút

Könuulóareitri blandað í úðunarkút, rétt hlut-föll samk. leiðbeiningu

Vilt þú losna við köngulær
hafðu samband 6997092

Heyrði að könguló beit mann í fingur.

Maðurinn var að fjarlægja
könguló af gólfinu heima.

Hann tók köngulóna upp. Continue reading