Könguló, ranabjalla, trjámaðkur, rotta, geitungur og hrossafluga í heimsókn!

geitungabú

geitungabú þernan á fullu við að

Könguló, ranabjalla, trjámaðkur, rotta og hrossafluga í heimsókn – eitthvað hægt að gera?

Ef ykkur vantar aðstoð. Hafið samband eða hringið í 6997092

Já sem betur fer þá er hægt að eitra fyrir öllum þessum tegundum.

En hvernig líta skordýrin út, hvað er hættulegt heilsu manna, hvað er bara pirrandi, hvað þoli ég ekki sjá nánar.

Hrossaflugan er farin að sína sig, fullt af henni í dag.

Roðamaurinn sést ótrúlega víða, lítill en afar hvimleiður

 

Hrossafluga

Hrossafluga, kannski dálítið stór en sauðameinlaus

Þær eru á fullu að maka sig og fer frekar rólega fyrir þeim.

Þessa dagana eru þær ná sér á strik eins og aðrar flugur og skordýr, sjást mikið á húsveggjum og víðar.

Ekkert hættulegar en hvimleiðar.

Köngulóin Karlotta fFeng gerði sig heimakomna á nokkrum svölum sem hún hefði reyndar ekki átt að gera.

 

svalir fjölbýlishús

Svalir í fjölbýlishúsi, hér átti Karlotta Feng heima blessuð sé minning hennar

Íbúar húseignar ráða eiginlega hverjir eru gestir hjá þeim.

Leiðinlegast eru vefirnir sem koma án byggingaleifis, eða að  heilbrygðisfulltrúi sé spurður ráða.

Hver kannast ekki við reglurnar sem þarf að uppfilla þegar einhverjar breitingar eru gerðar á heimilinu

 

 

Stararnir eru fuglar sem eru komnir til að vera.

starafundur

Starafundur, bræður og systur mætt. Kemur frá tveimur pörum eða 10 ungar, ekki svo slæmt en mættu vera annars staðar en hjá mér

Af hverju ekki að búa sér til hreiður

  • Í grillinu
  • Í þakkantinum
  • Á skólveggnum
  • Ofan í þak kantinum
  • Í dekkjarólunni
  • Ofan í vélarúminu.

Allt eru þetta staðir sem ég hef heyrt og séð að starinn geri sér hreiður.

Ef ykkur vantar aðstoð við að ríma húsnæði fyrir óboðnum gestum ekki hika við að hafa samband síminn er 6997092

Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt

 

Það eru köngulær og köngulóarvefir, er hægt að gera eitthvað?

Það eru köngulær og köngulóarvefir, er hægt að gera eitthvað?
Ef vantar aðstoð: Hafa samband eða hringja í 6997092

krosskönguló

Krosskönguló

Já það er hægt að sópa þeim í burtu með kúst, eða tusku. Gallinn er hins vega sá að þær virðast alltaf koma aftur og aftur.

Ástæðan er kannski sú að þeim líður vel þar sem þær eru. Fullkominn staður til að veiða flugur sem eru líka pirrandi.

Það þarf því að velja á milli þess að hafa köngulær eða flugur eða bæði.

könguló

könguló

En er eitthvað annað hægt að gera. Já það er hægt að eitra fyrir þeim. Þá eru miklir mögukeikar á að ekki verði

vart við könguló næstu 3 mánuðina.

Ég ætla samt ekki að lofa því, en hingað til hefur eitur sem ég nota virkað ágætlega.

 

Hvað þarf ég að gera til að eitra. Hafðu samband eða hringdu í 697092

Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt

Skoðið hvernig köngulóin spinnur vef, sjá hér

Getur krossköngulóin bitið í gegn um skinn á manni?

Getur krossköngulóin bitið í gegn um skinn á manni?

krosskönguló

Krosskönguló

Já það getur hún. Það er ekki margar sem geta það en krosskönguló, heiðakönguló og skurðalóin geta það.

Ein algengasta köngulóin sem er við hús á Íslandi er einmitt krosskönguló. Það er þó afar sjaldan sem hún bítur í gegn um skinnið, og er það ekki talið hættulegt.

Svarta ekkjan og tarantula eru hættulegri en þær eru ekki á Íslandi nema ef vera skyldi sem gæludýr, gæti alveg verið.

könguló í vef

könguló í vef

Ef þið viljið losna við köngulær af veggjum, við glugga, á svölum,
þakkant, sólpöllum, sumarbústöðum, inni eða þar sem
þær eru að angra ykkur ekki hika við að
hafa samband eða hringja í 6997092.

Köngulóareitrun er hægt að panta

Á vísindavefnum má finna ágæta umfjöllun um könglær.

heimildir
Myndir af neti vísindavefnur

 

Er hægt að eitra fyrir köngulóm í húsum?

Er hægt að eitra fyrir köngulóm í húsum?

krosskönguló

Krosskönguló

Já það er hægt. Köngulær geta verið bæði úti og inni. Í báðum tilfellum er eitrað á hefðbundinn hátt.

Eitrið virkar í 3 – 4 mánuði.Ef ykkur vantar aðstoð þá er bara að hringja í 6997092

Það er því skynsamlegt að eitra í byrjun júní til að vera laus við köngulær í sumar. Ef eitrun misstekst sem getur alltaf gerst er komið aftur.

Að neðan er smáfróðleikur um köngulær.

Könguló í vef sínum

Könguló í vef sínum

Í húsum eru þrjár tegundir; húsakönguló, leggjakönguló og skemmukönguló.
Húsakönguló er 6-9 mm að lengd
Hún er frekar algeng í húsum á Suðvesturlandi í síður annarsstaðar
Hún heldur einkum til á dimmum og rökum stöðum í kjöllurum

 

 

 

Það eru köngulær og roðamaur hjá mér, hvað get ég gert?

Það eru köngulær og roðamaur hjá mér, hvað get ég gert?

krosskönguló

Krosskönguló

Í fyrsta lagi ekki fara í panik. Þú gætir byrjað á að sópa köngulónum með kúst, en það er að vísu skammgóður vermir því þær virðast alltaf koma aftur, en allt í lagi að prófa. Sumir hafa prófað að setja salt meðfram húsveggnum, en ég hef ekki prófað það sjálfur.

Köngulóarvefir eru þó verstir að mínu mati, eins og ein ung kona sagði þá er ég heppinn. “Maðurinn minn fer á undan í vinnuna þannig að hann labbar á vefina”. Blaðburðarfólk lendir reyndar oft í vefunum snemma á morgnana.

Köngulónum líður greinilega vel þar sem þær hafa komið sér fyrir hvort sem það er hjá þér eða annars staðar.

Roðamaur

Roðamaur

Roðamaurinn er erfiðari viðureignar en þú gætir prófað að setja möl upp við húsvegginn. En það er samt ekki að virka alveg nógu vel í flestum tilfellum.

Hvað er þá til ráða? Það hefur virkað ágætlega að eitra. Ef það er gert ber þó að taka tillit til nágranns sérstaklega ef hann er með matjurtagarð við hliðina.

Það er hægt að breiða yfir og eitra þannig að eitur berist síður í matjurtirnar, heldur fari þar sem köngulær og eða roðamaur er að angra.

geitungabú

geitungabú það fer að styttast í að geitungur sjáist í búum

Það eru fleiri þættir sem þarf að hafa í huga og er best að skoða hvern stað fyrir sig

Ef þér líst ekki á að hafa köngulærnar eða roðamaurinn lengur hjá þér, ekki hika við að hafa samband við meindýra- og geitungabann eða hringja núna í 699-7092 og hann kemur og eitrar fyrir þig.

Eitrið sem notað er virkar í ca. 3 mánuði ef það rignir ekki í burtu. Ef eitrað er í byrjun júní þá ættu köngulær ekki að vera vandamál. Ef eitrun mistekst þá kemur kallinn aftur.

 

 

Er hægt að eitra fyrir köngulóm?

Er hægt að eitra fyrir köngulóm?

spider blinking

spider blinking

Já það er hægt. Nú eru þær farnar að koma sér fyrir í húsum. Þær koma sér fyrir í skjóli t.d. undir gluggum, þakskeggjum, rennum eða alls staðar þar sem þeim finnst þær vera óhultar.

Hún býr til vefinn sinn til að veiða flugur og skordýr. Eggjum verpir hún og kemur fyrir þar sem þau eru vel varin t.d. þar sem skuggi er og lítil truflun.

Ef ykkur vantar aðstoð við að losna við köngulær ekki hika við að hafa samband við meindýra- og geitungabanann.

Ef eitrað er í byrjun júní ættuð þið að vera nokkurn veginn laus við köngulær í sumar. Ef eitrun misstekst þá er eitrað aftur. Eitrið virkar í ca. 3 mánuði ef það rignir ekki í burtu

Það er því gott að eitra í byrjun júní. Þegar eitrað er þarf að loka gluggum, fjarlægja eða breiða yfir barnaleikföng, þvott á snúrum og passa vel upp á að eitur berist ekki í matjurtir

Nú svo er hægt að slá tvær flugur í einu höggi og fá eitrun á trjágróður. Það er ekki langt í að fyrstu lirfurnar fari á stjá og þá er rétti tíminn til að eitra.

Ef ekkert er að gert þá geta lirfur, trjámaðkur og eða blaðlýs étið laufin upp til agna.

 

Eru baneitraðar köngulær í bananum þínum?

Eitraðasta könguló í heimi

Eitraðasta könguló í heimi

Vonandi ekki. En það er frétt á Vísir.is eftir Gunnar Valþórsson þar sem hann greinir frá því að bresk fjölskylda hafi lent í því að að baneitraðar köngulær skriðu úr eggjum sem voru í banana sem frúin ætlaði að borða. Allt getur gerst en til að skoða betur, lesa hér.

það sem er kannski fyndið er að henni var boðin inneign í búðina að upphæð 10 pund. Það er kaldhæðnislegt þar sem að köngulóin er samkvæmt heimsmetabók Guinness sú eitraðasta í heimi. Sjá frétt frá Sky News.

 

Ég hef eitrað hús fyrir könguló bæði utan og innan dyra en sem betur fer eru þær íslensku ekki eitraðar að vitað sé.

Ef ykkur vantar aðstoð við að fjarlægja starahreiður, geitungabú, köngulær, silfurskottur eða önnur skordýr ekki hika við að hafa samband í síma 6997092 eða senda tölfupóst á 6997092@gmail.com, egill

World’s Most Deadly Spider – Brazilian Wandering Spider

 

Hvað heitir skordýrið sem skemmir grenitré?

Sitkalús

Sitkalús – grenitré – barrnálar

Það heitir blaðlús og er smávaxin en sést þó. Það er greinilegt ef hún er komin í grenitréð, sérstaklega á haustin og í byrjun vetrar. Ef barrnálarnar eru orðnar brúnar þá er hún byrjuð að sjúga þær og drepast þær við það. Það er hægt að eitra og reyna þannig að ráða niðurlögun  hennar.  Ég rakst á frétt á Fréttablaði Suðurlands. Lesa frétt

Hjá Skógrægt Ríkisins er einnig góð umfjöllun.

grenitré sitkkalús

Grenitré illa farið eftir sitkalús

 

Eitra fyrir skordýrum, s.s. silfur-skottum, köngulóm, hambjöllum, einnig eitra ég og fjarlægi geitungabú ef ykkur vantar aðstoð. Ekki hika við að hafa samband í síma 6997092 eða senda tölfupóst á 6997092@gmail.com, egill

Hvernig er best að finna geitungabú?

Geitungabú ca. 10 cm

Geitungabú ca. 10 cm

Ágætt ráð er að fylgjast með geitungum sem eru að angra þig og reyna að sjá hvert þeir fara. Þú getur horft á þá þegar þeir fljúga burt og reynt að staðsetja geitungabúið þannig. Þeir eru yfirleitt að leita að fæðu í búið og fara styðstu leið. Það gæti t.d. verið vegna þess að þeir vilja hafa fæðuna sem ferskasta og nota sem minnst af orku til þess. Það gæti líka verið sniðugt að koma fyrir einhverju æti t.d. sætu sem þeir sækjast í og fylgjast svo með þeim hvert þeir stefna, þá er yfirleitt hægt að finna geitungabúið, en það getur samt sem áður verið í allt að 500 metra fjarlægð. Ég sá ágætis grein á vísindavefnum. Lesa frétt

Ef þú ert að spá í að fjarlægja geitungabú sjálfur þá er hér ágætis myndband sem sýnir hvernig á ekki að gera því einhver var stunginn í óæðri endann

Funny… Wasp stings man while wife laughs!

Ef ykkur vantar aðstoð við að fjarlægja geitungabú eða losna við óþolandi skordýr eins og silfurskottu, hambjöllu, köngulær ekki hika við að hafa samband í síma 6997092, eða senda tölfupóst á 6997092@gmail.com

Hvaða eitur er notað til að losna við silfurskottu?

Ég nota viðurkennt efni sem heitir Deltamost. Það þarf leifi til að kaupa og nota það. Deltamost virkar á flest allar gerðir skordýra eins og silfurskottur, köngulær, hambjöllur og fl. Ef ykkur vantar aðstoð ekki hika við að hafa samband í síma 6997092 eða senda tölfupóst. Netfangið er 6997092@gmail.com, egill