Getur krossköngulóin bitið í gegn um skinn á manni?

Getur krossköngulóin bitið í gegn um skinn á manni?

krosskönguló

Krosskönguló

Já það getur hún. Það er ekki margar sem geta það en krosskönguló, heiðakönguló og skurðalóin geta það.

Ein algengasta köngulóin sem er við hús á Íslandi er einmitt krosskönguló. Það er þó afar sjaldan sem hún bítur í gegn um skinnið, og er það ekki talið hættulegt.

Svarta ekkjan og tarantula eru hættulegri en þær eru ekki á Íslandi nema ef vera skyldi sem gæludýr, gæti alveg verið.

könguló í vef

könguló í vef

Ef þið viljið losna við köngulær af veggjum, við glugga, á svölum,
þakkant, sólpöllum, sumarbústöðum, inni eða þar sem
þær eru að angra ykkur ekki hika við að
hafa samband eða hringja í 6997092.

Köngulóareitrun er hægt að panta

Á vísindavefnum má finna ágæta umfjöllun um könglær.

heimildir
Myndir af neti vísindavefnur