Starahreiður í þakkantinum, hvað geri ég?

Starahreiður í þakkantinum, hvað geri ég?
Því fylgir starrafló, flóarbit afleiðing kláði og vanlíðan

Hafið samband  eða hringið í
6997092 
ef ykkur vantar aðstoð
við að losna starahreiður.

Á kantinum

Á kantinum, takið eftir fugladritinu á þakklæðningunni

Ef stari er að gera sig heiman-
kominn hjá ykkur bregðist við.

Það er öruggast upp á losna við bit.

Afleiðingar þess að gera
ekki neitt geta verið slæmar.

Ef starinn nær að gera hreiður
þá verpir hann í það.

 

starafundur

starafundur mjög vel heppnað varp eins og sjá má

Hann getur verpt 4 – 7 eggjum.

Starinn getur verpt tvisvar á sumri.

Ef það gerist geta ungarinr
orðið allt að 14 ef allt gengur upp.

Ekki viljum við fá alla fjöl-
skylduna á þakkantinn. Continue reading