Starrafló er að bíta mig hvað get ég gert (fleiri ráð)?

Starrafló er að bíta mig hvað get ég gert (fleiri ráð)?

uppandleggur floarbit

uppandleggur floarbit

Það er andstyggilegt þegar stara fló bítur. Því fylgir oftast mikill kláði sem getur varað í vikutíma jafnvel lengur. Staraflóin á það til að leggjast á fólk en það er vegna þess að starrinn kemst ekki í hreiðrið kannski af því að því hefur verið lokað en ekki rétt gengið frá.

Ekki hika við að hafa samband við meindýra- og geitungabanann eða hringja í 6997092

1. Mildison lipid 1%
2. Passa vel gæludýrin t.d. hundar og kettir en þau geta borið með sér flær
3. Útvega sér flóaól á dýrin, setja flóaól undir koddann
4. Bitpennanum after bite og svo mikið af aloverageli á kláðann.
5. Pennar sem gefa einhvers konar rafmagnsstuð, það róar aðeins bitsvæðið
6. Pevaryl sveppakrem á kláðabólurnar
7. Staðdeyfi smyrsli
8. Safi úr lime, smá á puttann og á bitið , svo strax á eftir ólívuolía
9. Ekki klóra
10. Deyfikremið heitir Xilocain og snarvirkar á kláðann
11. Prófa að taka B vítamín til að koma i veg fyrir bit
12. Uppleystar b vítamína töflur í gluggakisturnar til að halda flónni úti
13. Ofnæmistöflur og xilocain
14. dropa af óblandaðri lavander-ilmkjarnaolíu
15. Kartöflumjöl
16. Edik
17. mentolkrem

 

Ef ykkur vantar aðstoð vegna starra geitungabúa eða annarra óvelkominna gesta ekki hika við að hafa samband eða hringja í 6997092

Hvað gerir vinnubrögð meindýra- og geitungabanans fagleg?

Hvað gerir vinnubrögð meindýra- og geitungabanans fagleg?

logo geitungabu.is

Allir að elta alla geitungabu.is

Þegar stórt er spurt þá verður oft fátt um svör. Það þarf að skoða hvert verkefni fyrir sig því þau eru eins misjöfn og þau eru mörg. Það sem er m.a. hægt að hafa í huga eru nokkur atriði.

Kynntu þér aðstæður, skoðaðu vel hvað er vandamálið. Þegar skoðun hefur farið fram þá er að ákveða hvaða eiturefni eða aðferðir eru hentugar.

Það er afar mikilvægt að gæta varúðar og vinna þannig að engir séu í hættu og að við eitrun verði ekki einhverjar hliðarverkanir s.s. að eitur berist í barnaleikföng eða þvott.

vindur

vindur

Það ber því að hafa í huga að efnin vali alls ekki tjóni geti ekki fokið út í veður og vind og að meindýrabaninn eða húsráðendur verði fyrir skaða.

Ef matjurtagarður eða plöntur sem á að borða eru nálægar þarf að gera ráðstafanir.

 

 

 

tre

tre

 

Hver er betur til þess fallinn en fagmaðurinn? Ekki hika við að hafa samband við meindýra- og geitungabanann, síminn er 6997092, munið samt eftir því að láta eitrið fjúka undan vindi ef þið eruð að fást við að gera sjálf, en ef þið eruð ekki viss um hvernig á að gera fáið þá fagmanninn í verkið.