Áður en eiturn fyrirr silfurskottu fer fram þarf að undirbúa vel rýmið sem á að eitra. Best er að ræða við meindýrabanann og fá upplýsingarnar beint frá honum en í grófum dráttum þá þarf að þrýfa vel, færa hluti frá veggjum og fara eftir leiðbeiningum meindýrabanans. Nánari upplýsingar er hægt að fá ef hringt er til Egils í 699-7092 eða senda tölfupóst á netfangið 6997092@gmail.com
Hvað þarf að gera þegar eitrað er fyrir silfurskottu?
Reply