Garðaúðun skaðvaldur í birki Birkivefari

Garðaúðun skaðvaldur í birki, Birkivefari
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Hringið í 6997092 ef ykkur vantar
að láta úða tré og runna

birkivefari gráleitur með svörtum haus

birkivefari gráleitur með svörtum haus

Það er ekki of seint
að úða fyrir grasmaðki.

Það er ótrúlegt hve mikið
er af honum núna.

Eftir eitrun eru þeir í tugatali við rætur trjáa.

Þeir láta sig síga niður í silkivefnum. Continue reading

Garðaúðun, skaðvaldar á berjarunnum

Garðaúðun, skaðvaldar á berjarunnum, hvað er hægt að gera?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Hafið samband  eða hringið
í 6997092 ef ykkur vantar
að láta úða tré og runna.

Rifsþéla

Rifsþéla

Rifsþéla er skaðvaldur
á berjarunnum.

Rauðberjarifs, stikkilsber og
sólber eru á matseðlinum

Það sem einkennir rifsþéluna
eru uppvafin og étin blöð. Continue reading