Roðamaurinn er kominn, hvað get ég gert?

Roðamaurinn er kominn, hvað get ég gert?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Hafið samband  eða hringið
í 6997092 ef ykkur vantar
aðstoð við að losna við roðamaur.

Roðamaur, lítill ca. 1 - 2 mm en óskaplega getur verð mikið af honum

Roðamaur, lítill ca. 1 – 2 mm en óskaplega getur verð mikið af honum

Það er hægt að eitra fyrir honum.

Roðamaurinn lifir í jarðvegi.

Hann er ekki hættulegur.

Roðamaur sígur ekki blóð.

Hann er fyrst og fremst hvimleiður. Continue reading

Köngulóbú köngulóaeitrun

Köngulóbú köngulóaeitrun
Þakka þér
fyrir að koma á síðuna :-)

Hafið samband  eða hringið
í 6997092 ef ykkur vantar
aðstoð við að losna við köngulær.

Köngulóabú í glugga

Köngulóabú í glugga

Ef þið sjáið svokölluð köngu-
lóabú má reikna með að það
komi mikið af könguló.

Köngulóabúin geta verið
nokkuð mörg á einu húsi.

Þau eru misjafnlega stór. Continue reading

Starahreiður í kvisti á þaki

Starahreiður í kvisti á þaki, hvað er til ráða?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Hafið samband  eða hringið í 6997092
ef ykkur vantar aðstoð við starahreiður.

Hús með kvisti, mjög algengur staður hjá stara

Hús með kvisti, mjög algengur staður hjá stara

Það er hægt að fjarlægja hreiðrið.

Nauðsynlegt er að vinna verkið rétt.

Á þessum tíma þá eru komnir ungar.

Þá má ekki eiga við hreiðrið
samkvæmt lögum. Continue reading

Er mús komin inn til þín?

Er mús komin inn til þín?

Hafið samband  eða  hringið í 6997092  ef ykkur vantar aðstoð við mýs.

Mús inni í húsinu er einni mús of mikið

Mús inni í húsinu er einni mús of mikið

EF ykkur grunar að mús sé
komin inn þarf að bregðast við.

Mýsnar eru fallegar
því er ekki að neita.

Þær eru líka dug-
legar að fjölga sér. Continue reading

köngulær hvenær er hægt að eitra?

köngulær hvenær er hægt að eitra?

Hafið samband  eða hringið í 6997092
ef ykkur vantar aðstoð við að eitra
fyrir köngulóm eða úða garðinn.

Köngulær og mítlar eru með átta fætur

Köngulær og mítlar eru með átta fætur

Það  er mjög gott að eitra fyrir
könguló þegar veður er þurrt.

Ef veðurspáin er þannig
næstu daga er það góður tími.

Veðurspáin er þannig
þessa viku sunnanlands. Continue reading

Ertu með Rifs og sólber. Hvaða skordýr eru á þeim?

Ertu með Rifs og sólber, er hægt að eitra?
Hvaða skordýr eru á þeim plöntum?

Hafið samband  eða hringið í 6997092
ef ykkur vantar aðstoð við að eitra fyrir
köngulóm eða úða garðinn.

Rifsvespa, ræðst á rifs- og sólber

Rifsvespa, ræðst á rifs- og sólber

Talið er að rifsvespa  nagi
blöð rifs- og sólberja.

Rifsvespan verpir í byrjun sumars.

Lirfurnar eru á ferli allt sumarið.

Það er því mikilvægt
að bregðast við. Continue reading

Reyniviður haustfeti eitra

Er með Reynivið. Hvaða skordýr er á honum? 

Hafið samband  eða hringið í 6997092
ef ykkur vantar aðstoð við að eitra
fyrir köngulóm eða úða garðinn

Haustfeti, takið eftir krippunni

Haustfeti, takið eftir krippunni

Talið er að haustfeti
setjist á reynivið.

Haustfetans verður vart í júní.

Hann er afkastamikill og
getur valdið miklum skaða.

Það er því mikilvægt að bregðast við. Continue reading

Köngulóaeitrun, húsfélög einstaklingar

Köngulóaeitrun eitra fyrir húsfélög og einsatklinga
Einnig garðaúðun

Hafið samband  eða hringið í 6997092
ef ykkur vantar aðstoð við að eitra
fyrir köngulóm eða úða garðinn

Köngulær og mítlar eru með átta fætur

Krosskönguló algengasta köngulóin

Nú er rétti tíminn til
að eitra fyrir könguló.

Einstaklingar og húsfélög,

Fáið aðstoð vegna eitrunar.

Viltu vera laus við könguló í allt sumar? Continue reading

Algeng skordýr í trjám snemmsumars?

Hver eru algeng skordýr í trjám snemmsumars?
Þakka þér
fyrir að koma á síðuna :-)

 

haustfeti til að stækka mynd veljið hana

Mynd af lirfu, haustfeti er skæður snemma

Hafið samband  eða hringið í 6997092
ef ykkur vantar aðstoð við að eitra
fyrir köngulóm eða úða garðinn

Ágætu lesendur

Fróðleikur gott að sjá myndir Continue reading

Hamgærur fróðleikur eitra

 

Hamgærur fróðleikur eitra

Hafið samband  eða hringið í 6997092
ef ykkur vantar aðstoð við að eitra
fyrir hambjöllum eða öðrum skordýrum.

Hambjalla

Hambjalla

Það er hægt að eitra fyrir hambjöllu.

Hambjallan getur verið erfið
viðureignar eins og önnur skordýr.

Í samráði við meindýraeiðir
er hægt að gera áætlun.

Ef henni er fylgt getur árangur náðst.

 

Silfurskotta ljós

Silfurskottan er venju-lega ljós en getur verið dökk á litinn. Hún ólíkt hamgærunni þarf raka til að geta lifað

Hambjöllur lifa Innanhúss við
þurrar, upphitaðar aðstæður.

Fullorðnar bjöllur eru langflestar á ferli
á vorin og fyrri hluta sumars og fer þeim
fækkandi eftir því sem líður á sumarið.

Þær sjást þó stöku sinnum á öðrum ástímum.

Fullorðin dýr eru skammlíf og nærast ekki.

 

 

hambjallan séð neðan frá

hambjallan séð neðan frá

Eingöngu kvendýr finnast og lirfur
skríða því úr ófrjóvguðum eggjum.

Hvert dýr verpir um 20 eggjum
sem klekjast á um tveim vikum.

Þroskatími lirfa er mislangur
og ræðst af aðstæðum.

Algengt er að uppvöxtur taki eitt
ár sem merkir eina kynslóð á ári

 

hambjalla lirfa

hambjalla lirfa

Lirfurnar geta verið án vatns og
næringar í marga mánuði við stofuhita.

Þær taka sér fæðu einna helst úr dýraríkinu.

Dauð skordýr eru mjög eftir-
sóknarverð og þegar bjöllur drepast
eru þær umsvifalaust étnar upp.

 

 

Hambjalla púpan

Hambjalla púpan

Uppþornað kjötmeti, harðfiskur, skinnavara, gróft kornmeti, plöntusöfn eru t.d. á matseðlinum.

Hamgærur þola illa frost.

Frystingu við -10°C þola þær í 16 stundir, en snögga -20°C frystingu þola þær aðeins í eina klukkustund, þó mælt sé með frystingu í allt að tvo sólarhringa.

Frystikista dugar því vel til að drepa hamgærur.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt

Hafið samband  eða hringið í 6997092
ef ykkur vantar aðstoð við að eitra
fyrir hambjöllum eða öðrum skordýrum.

Heimildir: Internetið