Sá silfurskottu í fataskápnum í vinnunni

Sá silfurskottu í fataskápnum í vinnunni, hvað get ég gert?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Ef þig vantar aðstoð
hafðu samband 6997092

Silfurskotta

Silfurskotta

Hafðu strax samband
við meindýraeyðir.

Það er alltaf hætta á að bera
silfurskottum með sér heim.

Það viljum við alls ekki.

Atvinnurekandi ætti að bregðast við.

 

Lítið snyrtilegt baðherbergi, silfurskottan fer auðveldlega upp í vaskinn

Lítið snyrtilegt baðherbergi, silfurskottan fer auðveldlega upp í vaskinn

Hvað ef silfurskotta er allt
í einu farin að sjást heima.

Hver ber ábyrgð á því?

Silfurskottur eru ekki hættulegar.

Þær eru fyrst og fremst hvimleiðar.

Silfurskottur fara um allt. Continue reading

Silfurskotta sást þegar skipt var um parket

Silfurskotta sást þegar skipt var um parket, hvað er hægt að gera?

Þakka þér fyrir að koma á síðuna 😉
hafðu samband í 6997092.

Silfurskottan er lítil. En þegar grannt er skoðað sést betur að hún er ekki bara silfurgjáandi og fín

Silfurskottan er lítil. Algeng stærð er í kringum 1 cm

Silfurskottan getur verið kvik í hreifingum – myndband.

Hún getur farið um á miklum hraða.

Þær eru nær blindar en hafa
fálmara til að skynja umhverfið.

Silfurskottur hafa sex fætur
og geta komist það sem þær vilja. Continue reading

Silfurskotta sést, á að eitra?

Silfurskotta sést, á að eitra? (Lepisma saccharina)
Ekki hika við að hafa samband eða hringið í 6997092

Silfurskotta, hægt er að eitra fyrir silfurskottu

Silfurskotta, hægt er að eitra fyrir silfurskottu

Ef ykkur er illa við silfurskottur þá er það nánast eina leiðin.

En áður en það er gert er mikilvægt að leita að raka.

Skoðið t.d. við salerni, undir baðkari, inn í eldhússkápinn, rakaskemmdir í veggjum eða lofti.

Silfurskottan er eitt algengasta skordýrið í húsum. Continue reading