Algeng meindýr, pöddur og skordýr innandyra

Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Vantar þig að losna við pöddur
hafðu samband 6997092

Silfurskotta

Silfurskotta

Silfurskottan er mjög algeng. Hún finnst í bæði í gömlum og nýjum húsum.

Ástæðan er líklega sú að fólk getur borið hana á milli. Einnig berst hún með farangri.

Náfrænka hennar ylskottan sést sjaldnar en hún er dökk og “hærð”. Continue reading

Vorum að þrífa þá sáum við lítið skordýr hoppa

Vorum að þrífa þá sáum við lítið skordýr hoppa
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Vantar þig að losna við parketlús
hafðu samband 6997092

Parketlús eða rykmý

Parketlús

Að öllum líkindum er um parketlús að ræða.

Hún er ekki hættuleg en afskaplega hvimleið.

Parketlúsin er ljós á litin og pínulítil.

Hún er nokkuð algeng og er víða.

Ef ekkert er að gert þá mun henni fjölga hratt. Continue reading

Pöddur á baðherberginu, hvað get ég gert?

Pöddur á baðherberginu, hvað get ég gert?

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við pöddur.

hambjalla séð ofan frá

hambjalla séð ofan frá

Í fyrsta lagi haldið ró ykkar.

Það getur vel verið að þær berist
með gestum og gangandi.

Möguleiki er á að þið hafið borið
þær með ykkur frá vinum og kunningjum.

Einnig er möguleiki á að þær
séu í íbúðinni við hliðina. Continue reading

Sá skordýr inni sem hoppar hvaða dýr getur það verið?

Sá skordýr inni sem hoppar hvaða dýr getur það verið?

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við skordýr

Trúlega er um parketlús að ræða.

Til að vera viss um tegund er
öruggast að láta greina skordýrið.

Parketlúsin er frekar ljós á litin,
eiginlega gráleit.

Hún hoppar ef henni finnst vera ógnað. Continue reading

Rakka­mít­il hvaða skordýr er það?

Rakka­mít­il hvaða skordýr er það?
Ekki hika við að hafa samband eða hringið í 6997092 ef ykkur vantar aðstoð.

Ég sá frétt í morgunblaðinu í dag.

Mig langar til að deila henni til ykkar, þannig að þið séuð meðvituð um skordýrið.

Continue reading