Garðaúðun skaðvaldur í rósarunnum

Garðaúðun skaðvaldur í rósarunnum, lirfa rifsþélunar?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Hringið í 6997092 ef ykkur vantar
að láta úða tré og rósarunna

Rifsþélan verpti beint í knúbbinn, lirfan kom í ljós þegar betur var að gáð

Rifsþélan verpti beint í knúbbinn, lirfan kom í ljós þegar betur var að gáð

Lirfa rifsþélunar er afkastamikil
lirfa sem étur á skömmum tíma
laufblöð rósa- og berjarunna.

Rósirnar verða fyrir barðinu á þeim.

Sikkilsber, rifsber, sólber eru einnig skotmörk.

Grænsápa, brúnsápa eða að tína
þær af virðist ekki hafa mikil áhrif. Continue reading

Skaðvaldur í rifsberjum, gæti það verið Rifsþéla

Skaðvaldur í rifsberjum, gæti það verið Rifsþéla
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Hringið í 6997092 ef ykkur vantar´að láta eitra

Lirfa, falleg ekki satt en alger skaðvaldur

Lirfa, falleg ekki satt en alger skaðvaldur

Talið er að þrjár kynslóðir
rifsþélu klekist úr yfir sumarið.

Síðasta kynslóðin verður til um haustið.

Það getur því þurft að eitra
oftar en einu sinni fyrir Rifsþélu.

Kvenflugan verpir eggjunum undir blöðin. Continue reading

Garðaúðun skaðvaldur í rifsberjum?

Garðaúðun skaðvaldur í rifsberjum, rifsþéla?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Hringið í 6997092 ef ykkur vantar
að láta úða tré og runna

Rifsþéla

Rifsþéla, einkenni er göt á blöðum og étin blöð

Lirfa rifsþélunar er afkastamikill skaðvaldur.

Hún leggst mjög þungt á laufblöðin og étur.

Lirfurnar geta verið margar á hverju laufblaði.

Mjög algengt er að sjá a.m.k.
tvær á blaði. Stundum eru þær 10. Continue reading

Algengir skaðvaldar í trjám og runnum

Algengir skaðvaldar í trjám og runnum.
Hvað geri ég ef ég verð var við grasmaðk?

birkivefari gráleitur með svörtum haus

birkivefari gráleitur með svörtum haus

Hringið í 6997092 ef ykkur vantar
að láta úða tré og runna

Fljótlegasta leiðin til að losna
við grasmaðk er að láta eitra.

Grasmaðkurinn er afkasta-
mikill í að éta laufblöð. Continue reading

Garðaúðun, skaðvaldar á berjarunnum

Garðaúðun, skaðvaldar á berjarunnum, hvað er hægt að gera?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Hafið samband  eða hringið
í 6997092 ef ykkur vantar
að láta úða tré og runna.

Rifsþéla

Rifsþéla

Rifsþéla er skaðvaldur
á berjarunnum.

Rauðberjarifs, stikkilsber og
sólber eru á matseðlinum

Það sem einkennir rifsþéluna
eru uppvafin og étin blöð. Continue reading