Fjarlægja geitungabú – meindýraeyðir

Fjarlægja geitungabú – meindýraeyðir

 

Geitungabú niður við jörð

Geitungabú niður við jörð

Hafið samband  eða hringið í
6997092 
ef ykkur vantar aðstoð
við að fjarlægja geitungabú

Ef það er geitungabú í garðinum,
trjánum, jörðinni, við húsið, inni í
húsinu eða bílskúrnum látið vita. Continue reading

Tvö geitungabú í sama garðinum

Getungabú - trjágeitungur búið er í ca. tveggja metra hæð

Getungabú – trjágeitungur búið er í ca. tveggja metra hæð

Tvö geitungabú í sama garðinum

Ekki hika við að hafa samband eða
hringið í 6997092 ef ykkur vantar aðstoð.

Tvö geitungabú í sama garð
og humla að auki.

 Hvað er til ráða? Continue reading

Geitungabú, holugeitungur, trjágeitungur, húsageitungur

Geitungabú, holugeitungur, trjágeitungur, húsageitungur
Ekki hika við að. hafa samband eða hringið í 6997092 ef ykkur vantar aðstoð við að fjarlægja geitungabú. Ekki reyna að fjarlægja geitungabúið sjálf, þeir geta stungið.

geitungabu_lok

geitungabu kom í ljós þegar lok var tekið af safnboxi, enginn var stunginn

Á Íslandi hafa fundist fjórar tegundir af geitngum, Húsageitungur, Holugeitungur, Trjágeitungur og roðageitungur.

Húsageitungur er líklega sá algengasti.

Ef þið verðið vör við geitungabú ekki hika við að hafa samband eða hringið í 6997092. Continue reading

Hvað eru margar tegundir af geitungum á Íslandi?

Hvað eru margar tegundir af geitungum á Íslandi?

Hafa samband eða hringja í 6997092

Geitungabúið frá öðru sjónarhorni. Takið eftir í hvaða hæð það er, ca. 3m frá jörðu

Geitungabúið frá öðru sjónarhorni. Takið eftir í hvaða hæð það er, ca. 3m frá jörðu

Það hafa fundist fjórar tegundir af geitungum. Algengastur þeirra er trjágeitungur.

Það styttist í að geitungar fara að vera meira áberandi. Bæði það að veður hefur verið gott hitastig oftast ekki undir 10°C hér sunnanlands.

Ykkur til fróðleiks þá set ég smáumfjöllun um geitunga. Upplýsingarnar koma af wikipedia og vef Náttúrufræðistofnunar Íslands.

Tegundir geitunga
1.Húsageitungur, byggir gjarnan bú á húsþökum, á háaloftum
2.Holugeitungur, byggir bú á svipuðum stöðum og trjágeitungur
3.Trjágeitungur, búin  hanga gjarnan í trjám eða  undir þakskeggjum húsa eða í holum
4.Roðageitungur, öll bú roðageitungs hafa fundist í holum í jörðu.

Sjá nánar

 Geitungabú og köngulær, eitthvað hægt að gera?

Eru stungur geitunga hættulegar

Hvaða tegund af geitung ræðst á tarantúlu könguló?

Er hægt að búa til geitungagildru fyrir geitung?

Hvað get ég gert ef geitungur stingur mig?

Geitungur – forvarnir

Hvað gerir vinnubrögð meindýra- og geitungabanans fagleg?

Hvað gerist ef geitungur stingur mig?

Finnst hættulegasti geitungur í heimi á Íslandi?

Stinga allir geitungar?

Á hverju lifa geitungar?

18. okt 2013 Ef ég finn geitungabú þar sem börn eru að leik, hvað geri ég?

Hvernig er best að finna geitungabú?

Hafa einhverjir látist vegna geitungastungu á Íslandi?

Ari Eldjárn segir að engir geitungar hafi verið á Íslandi fyrir 1970, sjá video

Er til annað orð yfir geitunga en geitungur?

Hvað geta verið margir geitungar í einu búi á Íslandi?

Hvernig get ég nálgast geitunga- og meindýrabanann?

Eru risageitungar á Íslandi?