Bit starafló veggjalús

Þakka þér fyrir að koma á síðuna frábært :-)

Takið eftir kylinum út við hornið þar fór starinn. Á þessu húsi eru kylir á 5 stöðum

Takið eftir kylinum út við hornið þar fór starinn. Á þessu húsi eru kylir á 5 stöðum

Nokkuð hefur borið á því
að undanförnu að fólk er bitið.

Það virðist vera meira um
það núna en á síðasta ári.

En hvað getur verið að bíta.

Algengustu bitin eru
frá lúsmý, starafló
og veggjalús. Continue reading

Skordýrabit hvað er til ráða?

Kettir geta veitt mýs. þeir geta líka átt það til að koma með þær inn lifandi

Gæludýr eins og kettir og hundar geta borið starafló inn.

Skordýrabit hvað er til ráða?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Ef þig vantar aðstoð
hafðu samband 6997092

Það fer svolíitið eftir eðli bitsins.

Mikilvægt er að vita hvað er að bíta. Continue reading

Getur gufumeðferð við 180°C virkað betur en að ryksuga?

Getur gufumeðferð við 180°C virkað betur en að ryksuga á rykmaura?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)
Nánari upplýsingar  6997092

Gufa notuð til að eyða skordýrum umhverfisvæn aðferð án eiturefna

Gufa notuð til að eyða skordýrum og ryk-maurum umhverfis-væn aðferð án nokkura eiturefna

Ágætu lesendur, aftur langar mig að deila með ykkur niðurstöðum virtra stofnana um virkni 180°C heitrar gufu á rykmaura og skordýr

__
Háskólinn í Cambridge og sjúkrahús í Lyon hafa rannsakað mun á aðferðunum.

Báðar stofnanirnar eru vottaðar
samkvæmt upplýsingum á netinu.

Þvi er haldið fram að skilvirkni samanborið við ryksugu til að útrýma ryk- og kláðamaur sé 86% – 98%, Continue reading