Getur starrinn verpt tvisvar á sumri?

Getur starrinn verpt tvisvar á sumri?

Ekki hika við að hafa samband, sendið sms eða hringið
í 6997092
ef ykkur vantar aðstoð við að losna við starhreiður

stari med orm

Stari med orm í gogginum, ef þið sjáið starra með orm þá er líklegt að ungar séu enn í hreiðrinu, þá er bara að bíða

Starinn getur verpt tvisvar á sumri.

Það er oft talað um seinna varp.

Það má gera ráð fyrir að á þessum
tíma séu ungar farnir úr hreiðri.

EF þið eruð með starahreiður þá er rétti
tíminn að láta fjarlægja það fyrir haustið.

Því fyrr því betra. Continue reading