Eru pöddur heima hjá þér?

Silfurskotta

Myndin sýrnir  Silfurskottu

Getur verið að það séu pöddur heima hjá þér? Ef svo er þá er mikilvægt að vita hvaða tegund af pöddu er hjá þér. Algengt er að silfurskotta, hambjalla eða köngulær séu komnar inn. Ef þú finnu pöddu þá getur þú borið hana saman við mynd, en ef þú vilt það ekki eða ert ekki viss um tegund er hægt að láta greina. Í framhaldi af því er hægt að hafa samband við geitunga- og meindýrabanann og fá aðstoð.

 

Silfurskotta, hægt er að eitra fyrir silfurskottu

Silfurskotta, hægt er að eitra fyrir silfurskottu

Ylskottan er önnur tegund en hún er mjög staðbundin og heldur sig gjarnan við 37 gráðurnar. Við réttar aðstæður getur henni fjölgað gríðarlega, hún getur byrjað að verpa eggjum eftir ca. tvo mánuði. Eftir u.þ.b. tvær vikur klekjast eggin út. Ef þið viljið fræðast nánar sjá hér.

 

 
Ef ykkur vantar aðstoð við að fjarlægja starahreiður, geitungabú, köngulær, silfurskottur eða önnur skordýr ekki hika við að hafa samband í síma 6997092 eða senda tölfupóst á 6997092@gmail.com, egill

Hvað heitir skordýrið sem skemmir grenitré?

Sitkalús

Sitkalús – grenitré – barrnálar

Það heitir blaðlús og er smávaxin en sést þó. Það er greinilegt ef hún er komin í grenitréð, sérstaklega á haustin og í byrjun vetrar. Ef barrnálarnar eru orðnar brúnar þá er hún byrjuð að sjúga þær og drepast þær við það. Það er hægt að eitra og reyna þannig að ráða niðurlögun  hennar.  Ég rakst á frétt á Fréttablaði Suðurlands. Lesa frétt

Hjá Skógrægt Ríkisins er einnig góð umfjöllun.

grenitré sitkkalús

Grenitré illa farið eftir sitkalús

 

Eitra fyrir skordýrum, s.s. silfur-skottum, köngulóm, hambjöllum, einnig eitra ég og fjarlægi geitungabú ef ykkur vantar aðstoð. Ekki hika við að hafa samband í síma 6997092 eða senda tölfupóst á 6997092@gmail.com, egill

Á hverju lifa geitungar?

krosskönguló

Krosskönguló

Þeir lifa á ýmsum skordýrum t.d. litlum flugum. Þeir virðast vera sólgnir í blómasafa, trjákvoðu og kolefnisríkri fæðu, þannig að þeir eru varla að fara á lágkolefnisúr. Það er þekkt að til að veiða þá í gildru þá nægir oft að setja sætu t.d. appelsín eða sikurrönd. Ég rakst á ágætisumfjöllun um geitunga og skordýr. Lesa frétt.

Fjarlægi geitungabú, eitra fyrir silfurskottu og skordýrum. Ekki hika við að hafa samband í síma 6997092 eða senda tölfupóst á 6997092@gmail.com, egill

Hvernig er best að finna geitungabú?

Geitungabú ca. 10 cm

Geitungabú ca. 10 cm

Ágætt ráð er að fylgjast með geitungum sem eru að angra þig og reyna að sjá hvert þeir fara. Þú getur horft á þá þegar þeir fljúga burt og reynt að staðsetja geitungabúið þannig. Þeir eru yfirleitt að leita að fæðu í búið og fara styðstu leið. Það gæti t.d. verið vegna þess að þeir vilja hafa fæðuna sem ferskasta og nota sem minnst af orku til þess. Það gæti líka verið sniðugt að koma fyrir einhverju æti t.d. sætu sem þeir sækjast í og fylgjast svo með þeim hvert þeir stefna, þá er yfirleitt hægt að finna geitungabúið, en það getur samt sem áður verið í allt að 500 metra fjarlægð. Ég sá ágætis grein á vísindavefnum. Lesa frétt

Ef þú ert að spá í að fjarlægja geitungabú sjálfur þá er hér ágætis myndband sem sýnir hvernig á ekki að gera því einhver var stunginn í óæðri endann

Funny… Wasp stings man while wife laughs!

Ef ykkur vantar aðstoð við að fjarlægja geitungabú eða losna við óþolandi skordýr eins og silfurskottu, hambjöllu, köngulær ekki hika við að hafa samband í síma 6997092, eða senda tölfupóst á 6997092@gmail.com

Getur silfuskotta hlaupið hraðar en Usain Bolt?

Usain Bolt

Usain Bolt að fagna

Silfurskotta

Silfurskotta í hægagang

 

 

 

 

 

 

Þetta er góð spurning. Ég hugsa að ekki hafi verið gerðar rannsóknir á því. Það er hins vegar ljóst að Usain Bolt er að hlaupa 100 metra undir 10 sekúndum. En ef þyngd og hæð silfurskottu og Usain Bolt er borin saman þá væri fróðlegt að vita hver færi hraðar. Miðað við það sem ég hef séð þá þyrfti að rannsaka það betur og er spurning að mæla. En vandamálið við silfurskottuna er að hún er nær blind þannig að það yrði að útbúa sérstaka braut fyrir hana með upphækkuðum kanti sem hún gæti fylgt eftir.

En að öllu grínu slepptu, ef ykkur vantar aðstoð við að eitra fyrir silfuskottu, geitung, könguló eða öðrum skordýrum ekki hika við að hafa samband í síma 6997092 eða senda tölfupóst á 6997092@gmail.com, egill

Usain Bolt 9.77 100M úrslit í  Moscow 2013

 

Myndi leðurblaka éta silfurskottur?

Hrimblaka

Hrimblaka, falleg ekki satt

Góð spurning. Já þær lifa á skordýrum. Að vísu er líklega ekki til heimildir um það. Á vísindavefnum er að finna upplýsingar um leðurblökur. Þær hafa fundist á Íslandi nokkrum sinnum nú síðast 12. maí 2003. Þá sáust tvær leðurblökur í Vestmannaeyjum og náðu krakkar að handsama aðra þeirra. Lesa grein.

Ég veit ekki með ykkur en ég myndi frekar kalla til geitunga- og meindýrabanann til að fást við silfurskotturnar ef þær eru að angra. Það er líka möguleiki að nota sporðdreka eða flytja inn risageitunga frá Kína en, persónulega finnst mér það hæpið.

 

Eitra fyrir silfurskottum og öðrum óþolandi skordýrum. Upplýsingar í síma 6997092 einnig má senda tölfupóst á 6997092@gmail.com, egill

Hefur einhverjum dottið í huga að búa til eftirlíkingu af silfurskottu til að veiða á?

silfurskotta fluguveidi

Silfurskotta fluguveidi

Góð spurning. Ég var að vafra um á netinu var að leita að mynd af silfurskottu sem einhver hafði búið til úr silfri, já af hverju ekki ekki vitlausara en hvað annað. Allavega finnst sumum þær bara vinalegar. Allavega þá datt ég niður á mynd af flugu og langaði að deila henni með ykkur, gæti verið leynivopnið næsta sumar fyrir einhverja veiðimenn. Sjá mynd

 

 

Eitra fyrir silfuskottum og öðrum óþolandi skordýrum
síminn er 6997092, nafnið er Egill
netfangið er 6997092@gmail.com

Eru silfurskottur silfurlitar vegna þess að þær borða silfur?

Silfurskotta dökk

Silfurskotta dökk

Þetta er góð spurning en þá lifa þær á matarafgöngum og í einstaka tilfellum ráðast þær á pappír eða lím. Líklegasta skýringin á lit silfurskottunar er að hún er þannig frá náttúrunnar hendi.

 

 

Eitra fyrir silfurskottum og óþolandi skordýrum. Hafið samband við geitunga- og meindýrabanann í síma 6997092 eða senda póst á 6997092@gmail.com

Er sporðdreki málið þegar kemur að því að útrýma silfurskottu?

Silfurskotta, hægt er að eitra fyrir silfurskottu

Silfurskotta, hægt er að eitra fyrir silfurskottu

Ég rakst á skemmtilega frétt á pressan.is. Þar er m.a. fjallað um sporðdreka í baráttunni við silfurskottu. Er þetta kanski rétta leiðin. Veit ekki hvað ykkur finnst en þó ég sé meindýrabani þá myndi ég varla velja þessa leið. En hér er slóð að greininni.

Ef ykkur vantar aðstoð við að losna við silfurskottu eða önnur skordýr ekki hika við að hafa samband í síma 697092, eða senda tölfupóst á 6997092@gmail.com

Af hverju er allt í einu komin silfurskotta heima hjá mér?

Silfurskotta

Silfurskotta

Það geta verið margar ástæður fyrir því. Kannski kom einhver í heimsókn sem bar hana með sér, eða egg.

Kannski varst þú sjálfur einvhers staðar þar sem silfurskotta er og barst hana sjálfur heim.

Ef hún fer í taugarnar á þér ekki hika við að hafa samband við meindýrabanann og hann kemur.

 

Síminn er 6997092 eða senda
tölfupóst á 6997092@gmail.com, egill