Sá silfurskottu í niðurfallinu

Sá silfurskottu í niðurfallinu, hvað geri ég?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Ef þú þarft að losna við silfurskottu
hafðu samband í 6997092.

Takið eftir hvernig flísarnar hafa losnað frá veggnum. Hætta á að siflurskottur geti falið sig þar, stutt í niðurfall en þar fela þær sig líka

Takið eftir hvernig flísarnar hafa losnað frá veggnum. Hætta á að siflurskottur geti falið sig þar, stutt í niðurfall en þar fela þær sig líka

Ef þú sérð silfurskottu í niður-
fallinu er hægt að fá aðstoð.

Í hvaða niðurfalli sást silfurskottan?

Nokkrir staðir koma til greina.

Silfurskottan lifir ekki í niðurfallinu.

Gefum okkur að hún sé komin
í eldhúsvasinn þá er möguleiki
á að hún sé að fela sig. Continue reading

Silfurskotta sést, á að eitra?

Silfurskotta sést, á að eitra? (Lepisma saccharina)
Ekki hika við að hafa samband eða hringið í 6997092

Silfurskotta, hægt er að eitra fyrir silfurskottu

Silfurskotta, hægt er að eitra fyrir silfurskottu

Ef ykkur er illa við silfurskottur þá er það nánast eina leiðin.

En áður en það er gert er mikilvægt að leita að raka.

Skoðið t.d. við salerni, undir baðkari, inn í eldhússkápinn, rakaskemmdir í veggjum eða lofti.

Silfurskottan er eitt algengasta skordýrið í húsum. Continue reading