Hvað heitir skordýrið sem skemmir grenitré?

Sitkalús

Sitkalús – grenitré – barrnálar

Það heitir blaðlús og er smávaxin en sést þó. Það er greinilegt ef hún er komin í grenitréð, sérstaklega á haustin og í byrjun vetrar. Ef barrnálarnar eru orðnar brúnar þá er hún byrjuð að sjúga þær og drepast þær við það. Það er hægt að eitra og reyna þannig að ráða niðurlögun  hennar.  Ég rakst á frétt á Fréttablaði Suðurlands. Lesa frétt

Hjá Skógrægt Ríkisins er einnig góð umfjöllun.

grenitré sitkkalús

Grenitré illa farið eftir sitkalús

 

Eitra fyrir skordýrum, s.s. silfur-skottum, köngulóm, hambjöllum, einnig eitra ég og fjarlægi geitungabú ef ykkur vantar aðstoð. Ekki hika við að hafa samband í síma 6997092 eða senda tölfupóst á 6997092@gmail.com, egill