Er hægt að eitra fyrir köngulóm í húsum?

Er hægt að eitra fyrir köngulóm í húsum?

krosskönguló

Krosskönguló

Já það er hægt. Köngulær geta verið bæði úti og inni. Í báðum tilfellum er eitrað á hefðbundinn hátt.

Eitrið virkar í 3 – 4 mánuði.Ef ykkur vantar aðstoð þá er bara að hringja í 6997092

Það er því skynsamlegt að eitra í byrjun júní til að vera laus við köngulær í sumar. Ef eitrun misstekst sem getur alltaf gerst er komið aftur.

Að neðan er smáfróðleikur um köngulær.

Könguló í vef sínum

Könguló í vef sínum

Í húsum eru þrjár tegundir; húsakönguló, leggjakönguló og skemmukönguló.
Húsakönguló er 6-9 mm að lengd
Hún er frekar algeng í húsum á Suðvesturlandi í síður annarsstaðar
Hún heldur einkum til á dimmum og rökum stöðum í kjöllurum