Starinn og ungarnir í hreiðrinu

Starinn og ungarnir í hreiðrinu

Ágætu lesendur

stari med orm

starinn var ekki med orm

Mig langar að deila með ykkur sögu.
Það er stundum að vinnan sem við vinnum er til góðs. Sagan að neðan lýsir upplifun þess sem vann verkið.

Þannig var að fjarlægja varð starahreiður sem er í sjálfu sér ekkert óeðlilegt. Aðstæður eru þannig að hreiður er í ca. 3 metra hæð frá jörðu.

Þegar komið er á staðinn þá sést greinilega skítur og smávegis af heyi, en fugl sést varla. Ekkert heyrist í ungum og fugl er ekki að bera orm í unga Continue reading