Hvernig á að losna við staravarp?

Hvernig á að losna við staravarp?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna
Vantar aðstoð 6997092

Eldur í starahreiðri

Jón sendi mynd, búið að kveikja í hreiðri sem var í gasgrilli

Byrja á að eitra og
fjarlægja hreiðrið.

Ef hreiðrið er nýtt eru minni
lýkur á fló, en farið varlega

Eldra hreiður verður að eitra
áður en það er fjarlægt. Continue reading

Hvernig veit ég að það er starravarp í húsinu mínu?

Hvernig veit ég að það er starravarp í húsinu mínu?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna

Ef þú þarft að losna við starahreiður
hafðu samband í 6997092.

starri öruggur staður til að vera á

Takið eftir að eftir er að ganga frá þak-kantinum. Ef það er ekki gert þá getur starrinn auðveldlega komið sér fyrir hjá ykkur.

Það leynir sér ekki ef starri er
að koma sér fyrir í húsinu þínu.

Starranum fylgir hávaði og óþrifnaður.

Skíturinn frá starranum
getur skemmt þakklæðningu.

Ef starrinn er byrjaður að búa til
hreiður þá þarf að bregðast við.

Það getur líka verið að það
sé gamalt hreiður til staðar. Continue reading