Skógarþröstur gerir hreiður við íbúðarhús

Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)
Myndband af hreiðri skógarþrastarins
Vantar þig að losna við staraflær
eða aðstoð? hafðu samband 6997092

Hreiður skógarþrastarins var við bílskúrinn. Ekki eru nema 10 metrar í útidyrahurð húsins. Veruleg hætta að vera bitin

Hreiður skógarþrastarins var við bílskúrinn. Ekki eru nema 10 metrar í útidyrahurð húsins. Veruleg hætta að vera bitin

Kæru lesendur.

Nú kemur skemmtileg saga.

Íbúarnir fóru í ferðalag í hálfan mánuð.

Áður en þau fóru var
skógarþröstur ítrekað að gera
hreiður rétt við útidyrnar hjá þeim.

Þau fjarlægðu reglulega hreiðurgerðarefnið.

En nóg er að því í garðinum
eða nærliggjandi görðum. Continue reading

Starrinn byrjaður að gera hreiður starafló

Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Vantar þig að losna við starrahreiður
eða aðstoð? hafðu samband 6997092

Sjáið smámyndbrot af störunum

Starahjón á trjágrein. Eru á góðum stað þar sem þau ná að fylgjast með umhverfinu

Starahjón á trjágrein. Eru á góðum stað þar sem þau ná að fylgjast með umhverfinu

Starinn er kominn á fullt við að gera hreiður.

Hann leitar aftur á „gamla“ staði.

Ef honum líkar staðurinn kemur hann aftur.

Hvergi er betra að vera en í húsinu
þínu. Þ.e.a.s ef þú leifir það.

Það er afar mikilvægt að bregðast
strax við og fá aðstoð. Continue reading

Eldgamalt starahreiður í þakinu hvað geri ég?

Eldgamalt starahreiður í þakinu hvað geri ég?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Ef þig vantar aðstoð
hafðu samband 6997092

Búið að rjúfa klæðningu ekki reyna það sjálf því flóin bítur illa

Búið að rjúfa klæðningu ekki reyna það sjálf því flóin bítur illa

Eftir því sem hreiðrið er
eldra því meiri hætta á flóarbiti.

Ef starinn kemur ekki þá fer flóin af stað.

Hún getur verið mjög gráðug
og leitar uppi fórnarlömb.

Fólk og gæludýr eru í sérstakri hættu.

Hún þarf að fá að éta og sættir
sig við ykkur ef ekkert annað er í boði. Continue reading