Starahreiður, kemur starfló?

Starahreiður, kemur starfló?
Þakka þér
fyrir að koma á síðuna .-)

Hafið samband  eða hringið í 6997092
ef ykkur vantar aðstoð við starahreiður.

starahreidur_25_juni_2015

starahreidur mynd tekin 25.juni 2015

Þegar starinn hefur yfirgefið
hreiðrið er möguleiki á
að starafló fari af stað.

Það getur allt eins verið
að það gerist ekki.

Möguleikinn er hins vegar til
staðar og það er óþægilegt. Continue reading

staraflóin bítur fótlegginn

staraflóin bítur fótlegginn, hvað er til ráða?
Þakka þér fyrir að koma a síðuna 😉

Hafið samband  eða hringið
í 6997092 ef ykkur vantar
aðstoð við að losna við starahreiður.

Illa bitinn fótleggur, frúin á þrítugsaldri

Illa bitinn fótleggur, frúin á þrítugsaldri

Staraflóin getur bitið illilega fótleggi.

Starahreiður við dyr eða glugga
er vondur staður fyrir íbúa.

Látið fjarlægja hreiðrið sem fyrst.

Ef flóin er farin að fara af stað þá
er líklegt að hún bíti aftur og aftur. Continue reading

Starahreiður í kvisti á þaki

Starahreiður í kvisti á þaki, hvað er til ráða?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Hafið samband  eða hringið í 6997092
ef ykkur vantar aðstoð við starahreiður.

Hús með kvisti, mjög algengur staður hjá stara

Hús með kvisti, mjög algengur staður hjá stara

Það er hægt að fjarlægja hreiðrið.

Nauðsynlegt er að vinna verkið rétt.

Á þessum tíma þá eru komnir ungar.

Þá má ekki eiga við hreiðrið
samkvæmt lögum. Continue reading

Ekkert starabit – hreiður fjarlægt

Ekkert starabit eftir að hreiður úr þakskeggi var fjarlægt og eitrað
Takk fyrir
að koma á síðuna :-)

Hafið samband  eða hringið í 6997092
ef ykkur vantar aðstoð við að losna við
starra og starrahreiður.

5 egg í hreiðrinu, þegar egg eru komin á ekki að eiga við hreiðrið

5 egg í hreiðrinu, þegar egg eru komin á ekki að eiga við hreiðrið

Starahreiður við útidyrahurð
þarf að fjarlægja strax.

Ef það eru hreiður í húsinu
ykkar gætu verið komin ungar.

Þá má ekki fjarlægja hreiður lögum samkvæmt.

Það er alltaf möguleiki á að flær fari af stað. Continue reading

Starafló bítur á sólpallinum

Starafló bítur á sólpallinum, hvað get ég gert?
TAkk fyrir að koma á síðuna :-)

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna stara og starahreiður

greið leið fyrir stara galopið undir þakkkant

greið leið fyrir stara galopið undir þakkkant

Ef starafló er að bíta þá er
flóin einhvers staðar nálægt.

Það getur verið starahreiður við
útidyr, svaladyr eða undir þakkant.

Starhreiður getur líka verið í næsta húsi.

Nágranninn getur verið með stara-
hreiður án þess að hafa veitt því athygli. Continue reading

Hvað kemst starri í gegnum lítið gat?

Hvað kemst starri í gegnum lítið gat?
Takk fyrir
að koma á síðuna :-)

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna starrahreiður

Gatið er ca. 3 sentimertar, nógu stórt fyrir fuglinn

Gatið er ca. 3 sentimertar, nógu stórt fyrir fuglinn

Starinn þarf ekki nema ca. 3 cm
gat til að komast inn í þakkantinn.

Hann getur einhvern veginn troðið sér þar inn.

Það er í rauninni ótrúlegt því hann getur
verið með allt að 7 egg til að verpa.

Stærð eggsins er svipað langt og tíu krónu peningur. Continue reading

Silfurskotta, hamgæra, stari

silfurskotta, hamgæra, leiguíbúð hver greiðir fyrir eitrun?
TAkk fyrir að koma á síðuna :-)

 

Bú húsageitungs, sérstaklega fallegt og vel smíðað

Bú húsageitungs, sérstaklega fallegt og vel smíðað

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna skordýr og starahreiður.

Ég spurði “Leiðbeininga-
og kvörtunarþjónusta
Neytendasamtakanna.” að þessu Continue reading

Stari í þakkantinum

Stari í þakkantinum,  hvað er til ráða?

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna starahreiður.

Inngönguleið fyrir stara eftir að loka

Þakklæðning opin greið leið fyrir stara að gera hreiður

Kanna aðstæður og athuga
hvort það er starahreiður.

Ef þið sjáið einhvers staðar
gat á þakklæðningu þarf
að laga klæðninguna.

Hafa þarf í huga að passa
upp á að öndun sé í lagi. Continue reading

Starahreiður í skjólveggnum

Starahreiður í skjólveggnum, hvað get ég gert?
Takk fyrir
að koma á síðuna :-)

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna starahreiður.

Starri á skjólveggnu

Starri á skjólveggnum, hæð veggsins er ca. 1,7 metrar

Ef það er starrahreiður í skjólveggnum
hjá ykkur látið fjarlægja það.

Líklegt er að starafló geti bitið börn og íbúa.

Gæludýr eins og kettir eiga
auðvelt með að komast að hreiðrinu.

Kettirnir gætu náð að skaða ungana. Continue reading

Lítið gat á þakklæðniningu starahreiður

Lítið gat á þakklæðniningu starahreiður

Stari fer upp um lítið gat á þakklæðningu, hvað geri ég?

Takk fyrir að koma á síðuna :-) 

Hafið samband  eða hringið í
6997092 
ef ykkur vantar aðstoð
við að losna starahreiður.

 

Gat eftir gamalt niðurfallsrör

 

Það er mjög algengt að starinn
finni lítil göt til að gera hreiður. Continue reading