Starahreiður í þakkantinum, hvað geri ég?

Starahreiður í þakkantinum, hvað geri ég?
Því fylgir starrafló, flóarbit afleiðing kláði og vanlíðan

Hafið samband  eða hringið í
6997092 
ef ykkur vantar aðstoð
við að losna starahreiður.

Á kantinum

Á kantinum, takið eftir fugladritinu á þakklæðningunni

Ef stari er að gera sig heiman-
kominn hjá ykkur bregðist við.

Það er öruggast upp á losna við bit.

Afleiðingar þess að gera
ekki neitt geta verið slæmar.

Ef starinn nær að gera hreiður
þá verpir hann í það.

 

starafundur

starafundur mjög vel heppnað varp eins og sjá má

Hann getur verpt 4 – 7 eggjum.

Starinn getur verpt tvisvar á sumri.

Ef það gerist geta ungarinr
orðið allt að 14 ef allt gengur upp.

Ekki viljum við fá alla fjöl-
skylduna á þakkantinn. Continue reading

Getur verið að þú sért með „Starraóðal“ í þakkantinum?

 

Getur verið að þú sért með „Óðal“ í þakkantinum?
Takk fyrir
að koma á síðuna :-)

Hafið samband  eða hringið í
6997092 
ef ykkur vantar aðstoð
við að losna starahreiður.

Starri (sturnus vulgaris)

Starri (sturnus vulgaris) mynd af vísindavef

Staðurinn þar sem starinn gerir
hreiður er stundum kallað óðal.

Það má  því segja að hann
hafi byggt óðal hjá þér.

Það er ekki svo slæmt nema
að því fylgir starafló. Continue reading

Það er stari byrjaður að gera hreiður hjá nágranna mínum, hvað geri ég?

Það er stari byrjaður að gera hreiður hjá nágranna mínum, hvað geri ég?
Takk fyrir að koma á síðuna :-)

Hafið samband  eða hringið í
6997092 
ef ykkur vantar aðstoð
við að losna starahreiður.

Starri á staur

Starri á staur, gott útsýni

Látið vita. Það er mikilvægt að bregðast strax við.

Best er að fjarlægja hreiðrið og loka inngönguleið.

Það styttist í að starinn verpi.

Ef hann er búinn að verpa má ekki eiga við hreiðrið fyrr en hann er farinn. Continue reading

Starrahreiður í barka frá bakaraofni, hvað geri ég?

Starrahreiður í barka frá bakaraofni, hvað geri ég?

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við starrahreiður.

Vírnet hefur dottið á jörðina, starinn fljótur að átta sig

Vírnet hefur dottið á jörðina, starinn fljótur að átta sig

Látið fjarlægja hreiðrið.

Mikilvægt er að vinna verkið rétt.

Meindýraeiðir hefur reynslu
og búnað til að vinna verkið.

Bregðist strax við vegna þess að
annars getur starafló bitið. Continue reading

Bit eftir starafló, hvað er til ráða?

Bit eftir starafló, hvað er til ráða?

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við starrahreiður.

Starafló hefur bitið í fót, nokkrir dagar síðan

Starafló tvö bit sá sem fyrir bitinu varð missti viku úr skóla og fór á pensilínkúr

Ef þið verðið vör við bit eða kláða af
völdum staraflóar bregðist strax við.

EF þið eruð mjög slæm
leitið strax til læknis.

Kláðinn getur varað í viku eða lengur.

Það eru nokkur góð ráð til sem
ég deili til ykkar hér að neðan. Continue reading

Starrinn fer inn um rör á húsveggnum, hvað geri ég?

Starrinn fer inn um rör á húsveggnum, hvað geri ég?

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við starra og starrahreiður

Öndun fyrir háf í eldhúsi, takið eftir að starinn hefur goggað sterkt einangrunarteip í sundur

Öndun fyrir háf í eldhúsi, takið eftir að starinn hefur goggað sterkt einangrunarteip í sundur

Fáið aðstoð hjá meindýraeiðir.

Það skiptir máli í byrjun að vinnar verkið rétt.

Ef starinn er rétt að byrja hreiðurgerð
þá er nauðsynlegt að bregðast strax við.

Það er alltaf áhætta sem fylgir því
að fara upp í stiga og skoða aðstæður.

Stundum þarf að reysa stillans. Continue reading

Starrahreiður í hesthúsinu, hvað geri ég?

Starrahreiður í hesthúsinu, hvað geri ég?

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við starahreiður.

Hesthús í byggingu

Hesthús í byggingu, fylgist vel með frágang á þakkant

Leitið aðstoðar hjá meindýraeiði.

Hann hefur reynslu og kunnáttu.

Mikilvægt er að vinna verkið vel.

Staraflóin er vöknuð til lífsins.

EF verkið er ekki unnið rétt þá ræðst
hún á næsta fórnarlamb og bítur.

 

Þakklæðning farin að ryðga

Þakklæðning farin að ryðga, búið að loka inngöngleið

Kláðinn varir í tvo til 7 daga.

Ofnæmisviðbrögð líkamans geta verið mjög öflug.

En ef verkið er rétt unnið þá eru minni líkur á biti.

Það fylgir staranum oft mikill hávaði og
ónæði sem er ekki gott fyrir hestana. Continue reading

Sá egg í starahreiðri frá því í fyrra, hvað geri ég?

Sá egg í starahreiðri frá því í fyrra, hvað geri ég?

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við starahreiður.

gamalt staraegg

gamalt staraegg, takið eftir saginu

Mjög líklega hefur fuglinum ekki tekist að unga út.

Eggið er því í raun ónýtt.

Það getur verið gaman að eiga það til minja.

Ef fuglinn er ekki að koma þá er um að
gera að láta loka inngönguleiðum. Continue reading

Af hverju bítur staraflóin?

Af hverju bítur staraflóin? 

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við starahreiður

Staraflóin bítur vegna þess að hún er svöng.

Hún lifir á blóði spendýra og saur
frá þeim sem inniheldur blóð.

Venjulega heldur flóin sig í hreiðrinu. Continue reading

Gamalt starrahreiður frá því í sumar hvað geri ég?

Gamalt starrahreiður frá því í sumar hvað geri ég ?

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við starahreiður

Á kantinum

Á kantinum, fuglinum fyglir oft mikill hávaði og fuglaskítur

Látið fjarlægja strahreiðrið, því fyrr því betra.

Nú er farið að heyrast í starranum.

Fuglinn er farin að huga að því að para sig.

Þegar það gerist er líklegt að hann
komi sér fyrir þar sem hreiðrið er. Continue reading