Hvenær er best að fjarlægja starahreiður?

Starri

Starri

Það er best að fjarlægja það þegar fuglinn er floginn úr hreiðrinu og ungarnir líka, en það er út af flónni. Starinn getur orðið allt að 17 ára í evrópu. (sjá myndband að neðan). Lögum samkvæmt má ekki drepa fugl né unga. Þegar fuglinn er farinn er best að eitra samkvæmt hefðbundum leiðum, fjarlægja hreiðrið og loka þannig að fuglinn komist ekki í að gera hreiður aftur. Ef þetta er ekki unnið rétt er hætta á að flóin bíti, en hún sígur blóð. Á Vísindavefnum er fín grein um Stara. Lesa frétt.

Ef ykkur vantar aðstoð við að fjarlægja starahreiður, geitungabú, köngulær, silfurskottur eða önnur skordýr ekki hika við að hafa samband í síma 6997092 eða senda tölfupóst á 6997092@gmail.com, egill

Voice narration test – European starling