Búið að fjarlægja starahreiður hvað gerir starinn?

Búið að fjarlægja starahreiður hvað gerir starinn?
Takk fyrir
að koma á síðuna :-)

Hafið samband  eða hringið í
6997092 
ef ykkur vantar aðstoð
við að losna starahreiður.

Þakkantur sést í hreyðrið, mikið af starafló

Þakkantur. Það sést í hreyðrið, mikið af starafló, þarf að fara varlega til að varst bit

Starinn reynir að komast
aftur þar sem hreiðrið var.

Fáið aðstoð hjá meindýraeiði
til að eitra og fjarlægja hreiðrið.

Hafið í huga að starinn ber allt
milli himins og jarðar í hreiðrið.

 

 

Málning á þakkant hefur losnað

Málning hefur losnað af klæðningu, um að gera að bletta strax

Ekki er óalgengt að finna
sígarettustubba í starahreiðri.

Alls konar rusl er einnig að finna.

STaraflóin er þar og bítur
ef ekki er farið varlega.

Kláðin og vanlíðanin sem fylgja
í kjölfarið geta verið ansi slæm.

 

Mynd tekin þar sem hreiður er. Dýptin var 60 - 70 cm

Mynd tekin þar sem hreiður er. Dýptin var 60 – 70 cm

Fólk með ofnæmi ætti að fara mjög varlega.

En fyrst af öllu látið fjarlægja hreiðrið.

Verkið þarf að vinna rétt.

Meindýraeiðir hefur allan
búnað, þekkingu og reynslu
sem sparar tíma fyrir þig.

 

Búið að reisa stillans, mikilvægt er að fara sér ekki að voða

Búið að reisa stillans, mikilvægt er að fara sér ekki að voða

Mitt ráð ekki gera ekki neitt

Myndbandið að neðan er
tekið í apríl stuttu eftir að
hreiður var fjarlægt.

Í þessu húsi voru tvö gömul hreiður.

Húseigandi fór ekki nógu
varlega og var bitinn tvisvar
á fæti þar sem heyið var á jörðinni.

Hafið samband  eða hringið í
6997092 
ef ykkur vantar aðstoð
við að losna starahreiður.

Getur verið að þú sért með „Starraóðal“ í þakkantinum?

 

Getur verið að þú sért með „Óðal“ í þakkantinum?
Takk fyrir
að koma á síðuna :-)

Hafið samband  eða hringið í
6997092 
ef ykkur vantar aðstoð
við að losna starahreiður.

Starri (sturnus vulgaris)

Starri (sturnus vulgaris) mynd af vísindavef

Staðurinn þar sem starinn gerir
hreiður er stundum kallað óðal.

Það má  því segja að hann
hafi byggt óðal hjá þér.

Það er ekki svo slæmt nema
að því fylgir starafló. Continue reading

Það er stari byrjaður að gera hreiður hjá nágranna mínum, hvað geri ég?

Það er stari byrjaður að gera hreiður hjá nágranna mínum, hvað geri ég?
Takk fyrir að koma á síðuna :-)

Hafið samband  eða hringið í
6997092 
ef ykkur vantar aðstoð
við að losna starahreiður.

Starri á staur

Starri á staur, gott útsýni

Látið vita. Það er mikilvægt að bregðast strax við.

Best er að fjarlægja hreiðrið og loka inngönguleið.

Það styttist í að starinn verpi.

Ef hann er búinn að verpa má ekki eiga við hreiðrið fyrr en hann er farinn. Continue reading

Bit eftir starrafló, hvað geri ég?

Bit eftir starrafló, hvað geri ég?

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við starrahreiður.

Laukur settur á úlnlið

Laukur settur á úlnlið, kláðinn varaði í mun styttri tíma en venjulega, prófið sjálf

Prófaðu að setja lauk yfir bitsvæðið.

Þetta er gamalt húsráð sem
virkaði allavega á mig.

Ég var bitinn í morgun.

Ég fékk hálfan lauk og nuddaði
nokkrum sinnum yfir bitsvæðið. Continue reading

Starrinn fer inn um rör á húsveggnum, hvað geri ég?

Starrinn fer inn um rör á húsveggnum, hvað geri ég?

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við starra og starrahreiður

Öndun fyrir háf í eldhúsi, takið eftir að starinn hefur goggað sterkt einangrunarteip í sundur

Öndun fyrir háf í eldhúsi, takið eftir að starinn hefur goggað sterkt einangrunarteip í sundur

Fáið aðstoð hjá meindýraeiðir.

Það skiptir máli í byrjun að vinnar verkið rétt.

Ef starinn er rétt að byrja hreiðurgerð
þá er nauðsynlegt að bregðast strax við.

Það er alltaf áhætta sem fylgir því
að fara upp í stiga og skoða aðstæður.

Stundum þarf að reysa stillans. Continue reading

Starrahreiður í hesthúsinu, hvað geri ég?

Starrahreiður í hesthúsinu, hvað geri ég?

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við starahreiður.

Hesthús í byggingu

Hesthús í byggingu, fylgist vel með frágang á þakkant

Leitið aðstoðar hjá meindýraeiði.

Hann hefur reynslu og kunnáttu.

Mikilvægt er að vinna verkið vel.

Staraflóin er vöknuð til lífsins.

EF verkið er ekki unnið rétt þá ræðst
hún á næsta fórnarlamb og bítur.

 

Þakklæðning farin að ryðga

Þakklæðning farin að ryðga, búið að loka inngöngleið

Kláðinn varir í tvo til 7 daga.

Ofnæmisviðbrögð líkamans geta verið mjög öflug.

En ef verkið er rétt unnið þá eru minni líkur á biti.

Það fylgir staranum oft mikill hávaði og
ónæði sem er ekki gott fyrir hestana. Continue reading

Starraflóin lífsferill – fróðleikur

Starraflóin lífsferill – fróðleikur

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við starahreiður

Egg flóarinnar eru ca. 0,5 mm löng, og líkjast perlum

Flóin verpir í rúmdýnur, teppi, skinn, föt eða rúmföt

Eggin klekjast út að 2 – 3 dögum liðnum

Lirfurnar eru u.þ.b. 5 mm langar. Þeim líður best á rökum og dimmum stöðum.

Continue reading

Gamalt starrahreiður frá því í sumar hvað geri ég?

Gamalt starrahreiður frá því í sumar hvað geri ég ?

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við starahreiður

Á kantinum

Á kantinum, fuglinum fyglir oft mikill hávaði og fuglaskítur

Látið fjarlægja strahreiðrið, því fyrr því betra.

Nú er farið að heyrast í starranum.

Fuglinn er farin að huga að því að para sig.

Þegar það gerist er líklegt að hann
komi sér fyrir þar sem hreiðrið er. Continue reading

Starahreiður í nýja húsinu hvað geri ég?

Starahreiður í nýja húsinu hvað geri ég?

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við starahreiður

Búið að fjarlægja geitungabú og hreyn

Búið að fjarlægja geitungabú en kannski tilbúið fyrir star

Eitra, fjarlægja starahreiðrið og eitra.

Það er afar mikilvægt að vinna verkið rétt.

Á þessum árstíma þá ættu
flær að vera á púpustigi.

Það merkir að ekki er hætta á að
fló bíti en það er allat möguleiki. Continue reading

Hvers vegna bítur staraflóin?

Hvers vegna bítur staraflóin?

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við starahreiður

Starafló heitir í raun hænsnafló (Ceratophyllus gallinae).

Flóin er einnig á dúfum og spörfuglum eins og staranum.

Venjulega verpir Starrinn í híbýlum fólks
en einnig getur hann verpt í klettum.

Aðrir spörfulgar eins og þrestir
gera sér hreiður t.d. í trjám. Continue reading