Húsamús
Svarið við þeirri spurningu er já. Mýs borða yfirleitt það sem þær ná í. Súkkulaði, sýríussúkkulaði, hnetur, rúsínur, bacon og fl. er eitthvað sem þær sækja í.
Þegar fer að kólna má reikna með að mýs reyni að komast inn því þar líður þeim betur en úti við. Líka möguleiki fyrir músina að finna eitthvað ætilegt.
Ætli það megi ekki segja að ef einhver fæða sem inniheldur orku þá munu þær reyna sitt besta til að ná því og éta. Á myndbandinu fyrir neðan er hægt að fylgjast með mús ná í brauð, ótrúlegt en satt.
Ekki má gleima því að mýs eru smitberar og ef einhver grunur er um að mús sé að sniglast innandyra þá ætti að kalla til meindýraeiðir. Þær eiga það líka til að naga allt milli himins og jarðar og geta þannig valdið miklum skaða. Það er hægt að setja upp varnir en það verður að gera rétt. Munið a músin er voða krúttleg en þegar hún fer að skemma og skilja eftir sig músaskít hér og þar þá viljum við helst vera laus við hana sem fyrst.
Ef geitungur stingur er möguleiki á stífkrampa, þannig að betra er að forðast geitunga. Geitungar stinga yfirleitt ekki nema þeir séu áreittir eins og þegar geitungabú eru eitruð. Þá koma þeir út úr búinu og geta stungið. Sami geitungur getur stungið oftar en einu sinni. Það er því öruggara að láta meindýra- og geitungabanann aðstoða.
Spurningar sem tengjast músum.
Af hverju koma mýs inn í hús?
Hvaða mús er algengust á Íslandi?
Мышь vs. Печенька