Teppagæra – bjalla ryðrauð með hvítum flögum?

Teppagæra bjalla ryðrauð með hvítum flögum?

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við skordýr

Mig langar til að deila með ykkur smáfróðleik.

Teppagæra er lítil bjalla ca. 3 mm að lengd.

Hún er falleg ásýndar.

Teppagæran er ryðrauð með hvítum hreisturflögum.

Hún er svört eða dökkleit undir flögunum. Continue reading