Geta veggjalýs komið með notuðum húsgögnum og fötum?

Geta veggjalýs komið með notuðum húsgögnum og fötum?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Ef þú þarft að losna við veggjalýs
hafðu samband í 6997092.

HpMed sótthreinsandi og bakteríudrepandi efni. Hefur staðist húðprófun, veldur engum aukaverkunum

HpMed sótthreinsandi og bakteríudrepandi efni. Hefur staðist húðprófun, veldur engum aukaverkunum

Já Þú þarft að vera varkár þegar
notuð húsgögn eða föt eru keypt.

__
Ef þú kaupir rúm þarftu að skoða vel rúmbotninn, gorma ,sauma og fellingar í dýnum.

Ef húsgögn eru bólstruð þarf að skoða vel
Í raftækjum geta skordýr falið sig.

__
Ef þig grunar að skordýr eða pöddur
séu með verður að bregðast strax við. Continue reading

Hvað er veggjalús lengi að sjúga blóð?

Veggjalúsin breytist úr flötu skordýri í útlit "vespu" á ca. 12 mínútum. Einnig verður hún dekkri á litinn

Veggjalúsin breytist úr flötu skordýri í útlit “vespu” á ca. 12 mínútum. Einnig verður hún dekkri á litinn

Hvað er veggjalús lengi að sjúga blóð?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Ef þú þarft að losna við veggjalýs
hafðu samband í 6997092.

Það tekur ca. 12 mínútur fyrir fullorðna
veggjalús að fylla sig af blóði.

Í byrjun er hún frekar ljós á litinn. Continue reading