Hveitibjalla (Tribolium destructor), hvað er til ráða?

Hveitibjalla (Tribolium destructor), hvað er til ráða?

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við skordýr t.d hveitibjöllu

Hafið samband við meindýraeiðir og látið eitra.

Hveitibjallan er ca. 5 mm löng.

Hún er staflaga, jafnbreið fram og
aftur, dökkdumbrauð til svört á lit. Continue reading

Eitra fyrir silfurskottu, er það hægt?

Eitra fyrir silfurskottu, er það hægt?

Ekki hika við að hafa samband, eða
hringið í 6997092 ef ykkur vantar
aðstoð við að eitra fyrir silfurskottum

Silfurskotta, hægt er að eitra fyrir silfurskottu

Silfurskotta, hægt er að eitra fyrir silfurskottu

það er hægt.

Það þarf að undirbúa eitrun í
samráði við meindýraeyðir.

Réttur undirbúningur
skiptir miklu máli.

Eftir eitrun þarf að umgangast
íbúð á réttan hátt.

 

Til að átta sig aðeins betur á
silfurskottunni eru bestu aðstæður
hitastig upp á 25 – 30°C og rakastig 75 – 97%. Continue reading

Sé silfurskottu var að koma úr fríi, hvað get ég gert?

Sé silfurskottu var að koma úr fríi, hvað get ég gert?

Hafið samband  eða hringið í
6997092 
ef ykkur vantar aðstoð
við að eitra fyrir silfurskottu

Silfurskotta dökk

Silfurskotta dökk

Þegar komið er heim úr sumarfrí að
nokkrum dögum liðnum er ekkert óeðli-
legt að sjá silfurskottu eða önnur skordýr.

Það getur verið að þau hafi verið til staðar.

Það getur verið að ekki sé
tekið eftir þeim dags daglega.

 

 

En þegar enginn er í húsinu í
einhvern tíma þá hafa skordýrin
lengri tíma til að fara um húsið. Continue reading