Músavarnir úti, hvað er hægt að gera?

Músavarnir úti, hvað er hægt að gera?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Vantar þig að losna við mýs
hafðu samband 6997092

Músakassar og vaxkubbar með eitri í. Minni kassinn getur tekið 3 kubba sá stærri getur tekið 6 - 8

Músakassar og vaxkubbar með eitri í. Minni kassinn getur tekið 3 kubba sá stærri getur tekið 6 – 8

Ef þú heldur að mús sé
við húsið þitt er hægt
að setja upp varnir.

Músakassar eða svokallaðar
útibeitustöðvar eru algengar.

Þær eru til í mismunandi stærðum.

Í þær minnstu er bara hægt
að setja einn vaxkubb.

 

 

Hér sést hvernig vaxkubbunum er komið fyrir í stærri kassanaum

Hér sést hvernig vaxkubbunum er komið fyrir í stærri kassanaum

Hann er 28 gr að þyngd.

Algengustu músakassarnir
taka 2 – 8 vaxkubba.

Til eru vaxkubbar sem
eru 50 gr að þyngd.

Mikilvægt er að ganga tryggi-
lega frá músakössunum.

 

Stærri kassinn uppsettur og lokaður með sérstökum lykli

Stærri kassinn uppsettur og lokaður með sérstökum lykli

Það þarf að festa þá tryggilega.

Flestir kassana eru með
sérstökum lykli til að opna.

Það geta því ekki börn,
kettir eða hundar komist
í vaxkubbana en þeir
innihalda eitur fyirr nagdýrin

 

 

Beitustöð með barnalæsingu tekur tvo kubba í einu

Beitustöð með barnalæsingu tekur tvo kubba í einu

Einnig eru til kassar með barnalæsingu.

Ef ykkur vantar aðstoð hafið samband.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

Vantar þig að losna við mýs
hafðu samband 6997092

Meira um mýs

Músinni sleppt video

Músaskítur í bílskúrnum

Mús inni í barnaherberginu

Mús inni í stofu hvað geri ég?

Hvernig kemst músin inn í sumarbústaðinn?

Mús í bílskúrnum hundurinn órólegur hvað er til ráða?

Músavarnir, húsfélög, einstaklingar, fyrirtæki

Músavarnir, hvað er hægt að gera?

Músavarnir, hvað er hægt að gera?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Kassi til að veiða mýs, lítill og nettur með sérstökum lykli til að opna

Kassi til að veiða mýs, lítill og nettur með sérstökum lykli til að opna

Vantar þig að losna við mús
hafðu
 samband 6997092

Þegar kólnar í veðri
leita mýs og skordýr inn.

Mýsnar leita inn í leit
að mat og húsaskjóli.

Ef mýs komast inn getur
verið erfitt að ná þeim. Continue reading