Geitungarnir farnir að sjást

Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Vantar þig aðstoð? hafðu samband 6997092
Myndband sem sýnir geitunginn safna orku

Geitungurinn var að sjúga safa úr nýsöguðum viðarkubbi 45 * 45 mm

Geitungurinn var að sjúga safa úr nýsöguðum viðarkubbi 45 * 45 mm

Geitungarnir eru vaknaðir til lífsins.

Ykkur til fróðleiks þá hef ég séð
þá á þremur mismunandi stöðum.

Myndin til hliðar var tekin í fannafold í vikunni.

Það var geitungur í síðustu viku
í TBR badmintonhúsinu við Gnoðavog.

Svo sá ég geitunga í risíbúð við leifsgötu.

Heyrði af geitungum í vesturbænum. Continue reading

Geitungabú í barnahúsi af smíðavellinum

Geitungabú í barnahúsi af smíðavellinum
Þakka þér fyrir að koma á síðuna:-)

Vilt þú losna við geitungabú?
hafðu samband 6997092

Smíðakofinn var valinn að þessu sinni

Smíðakofinn var valinn að þessu sinni

Trjágeitungurinn gerði geit-
ungabú innan í húsinu.

Snildarvel gert og alveg í skjóli.

En þegar færa átti skúrinn
kom geitungabúið í ljós.

Geitungarnir brugðust hart við
en náðu ekki að stinga neinn. Continue reading