Bit starafló veggjalús

Þakka þér fyrir að koma á síðuna frábært :-)

Takið eftir kylinum út við hornið þar fór starinn. Á þessu húsi eru kylir á 5 stöðum

Takið eftir kylinum út við hornið þar fór starinn. Á þessu húsi eru kylir á 5 stöðum

Nokkuð hefur borið á því
að undanförnu að fólk er bitið.

Það virðist vera meira um
það núna en á síðasta ári.

En hvað getur verið að bíta.

Algengustu bitin eru
frá lúsmý, starafló
og veggjalús. Continue reading

Skordýr stækkaðar myndir

Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Vilt þú losna við skordýr
stara, mýs, grasmaðk
hafðu samband 6997092

Ágætu lesendur. Mig langar að deila með ykkur nokkrum myndum. Þær sýna skordýr og. fl. Sumar þeirra eru stækkaðar svo þið getið séð betur smáatriðin. Myndirnar eru ekki fullkomnar en takið viljan fyrir verkið. Til að sjá þær stærri ýtið á þær. Kærar þakkir fyrir að koma á síðuna :-) Continue reading

Veggjalús mynd

Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Vilt þú losna við veggjalús
hafðu samband 6997092

Veggjalús, búin að sjúga örlítið af blóði

Veggjalús, búin að sjúga örlítið af blóði

Ef ykkur vantar að losna
við skordýr hafið samband.

Á Íslandi eru þó nokkrar tegundir.

Veggjalús er ein þeirra.

Hún virðist vera komin til að vera.

Hún hefur fundist víða. Continue reading

Veggjalús ummerki

Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Ef þú þarft að losna við veggjalýs
hafðu samband í 6997092.

Rúmgrind takið eftir svörtu blettunum

Rúmgrind takið eftir svörtu blettunum

Veggjalús eða ummerki
eftir veggjalús ber
að taka alvarlega.

Ef ykkur grunar að um
veggjalús sé að ræða ekki
hika við að hafa samband.

Veggjalúsin er skaðræðiskvikindi. Continue reading

Veggjalús búnaður

Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Vantar þig að losna við veggjalús
hafðu samband 6997092

Útfjólublátt ljós notað við leit á veggjalús

Útfjólublátt ljós notað við leit á veggjalús

Veggjalúsin er líklega
komin til að vera.

Hún finnst víða.

Ef þú verður var við veggjalús
þarf að bregðast við.

Meindýraeyðir hefur þann
búnað sem þarf til verksins. Continue reading

Algeng meindýr, pöddur og skordýr innandyra

Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Vantar þig að losna við pöddur
hafðu samband 6997092

Silfurskotta

Silfurskotta

Silfurskottan er mjög algeng. Hún finnst í bæði í gömlum og nýjum húsum.

Ástæðan er líklega sú að fólk getur borið hana á milli. Einnig berst hún með farangri.

Náfrænka hennar ylskottan sést sjaldnar en hún er dökk og “hærð”. Continue reading

UV greiningarsett fyrir veggjalús BED BUG

UV greiningarsett fyrir veggjalús BED BUG
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Vantar þig að losna við veggjalús
hafðu samband 6997092

Geiningarsett fyrir veggjalús, gleraugu og ljós sjást

Geiningarsett fyrir veggjalús, gleraugu og ljós sjást, sérhannað fyrir meindýraeyða

Tekið hefur verið í notkun sérstakt
greiningarsett fyrir veggjalús.

Til að sjá betur veggjalús,
egg hennar eða blóðprótein
er komið sérstakt flúorljós

Styrkleiki ljóssins er 455 nm.

Greiningarsettið eykur öryggi
eftirlits með veggjalús Continue reading

Meindýr silfurskotta, hambjalla, mús, starahreiður, köngulær og fl.

Meindýr silfurskotta, hambjalla, mús
starahreiður, köngulær og fl.
Hvað er hægt að gera?

Vantar þig að losna við meindýr
hafðu samband 6997092

Ekki hika við að hafa samband.

Fáið aðstoð fagmanns.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Continue reading

Hélt að veggjalús biti en var kominn með hlaupabólu

Hélt að veggjalús biti en var kominn með hlaupabólu

Veggjalúsin breytist úr flötu skordýri í útlit "vespu" á ca. 12 mínútum. Einnig verður hún dekkri á litinn

Veggjalúsin breytist úr flötu skordýri í útlit “vespu” á ca. 12 mínútum. Einnig verður hún dekkri á litinn

Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Vilt þú losna við skordýr
hafðu samband 6997092

Stundum er maður heppinn.

Hvort er betra að vera með
veggjalús eða hlaupabólu?

Hlaupabólan er betri kostur. Continue reading

Fór fram á salerni og steig á silfurskottu oj barasta

Silfurskotta, hægt er að eitra fyrir silfurskottu

Silfurskotta, hægt er að eitra fyrir silfurskottu

Fór fram á salerni og steig á silfurskottu
oj barasta, hvað get ég gert?

Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Ef þig vantar aðstoð
hafðu samband 6997092

Ef þú ert að rekast á silfurskottur
á salerninu er hægt að eitra. Continue reading