Veggjalús Undirbúningur og meðferð

Veggjalús Undirbúningur og meðferð
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Ef þú þarft að losna við veggjalýs
hafðu samband í 6997092.

Skúraðu og moppaðu áður en eitrað er

Skúraðu og moppaðu áður en eitrað er

Að losna við veggjalús krefst góðs undirbúnings.

Ryksuga , 180°C heit gufa og varnarefni.

__
Við meðhöndlum húsgögn, rúm, gólflista, rafmagnstengla en þar eru veggjalýs,
lirfur og egg sem þarf að fjarlægja.

HPMed efni sem gerir veggjalús erfiðara
fyrir að festa egg sín við hreiður sitt. Continue reading

Hvað einkennir veggjalús?

Hvað einkennir veggjalús?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Ef þú þarft að losna við veggjalýs
hafðu samband í 6997092.

Veggjalús fullorðið dýr, geta verið mjög margar allt frá 1 mm upp í 5 - 6 mm

Veggjalús fullorðið dýr, geta verið mjög margar allt frá 1 mm upp í 5 – 6 mm

Líkami veggjalúsa er sporöskjulaga án vængja.

Veggjalýs bíta yfirleitt á milli kl. 4 og 7 um nótt.

Þær bíta alls staðar, sérstaklega í kringum andlit ,
háls , efri búk, bak, handleggi og hendur .

Það eru engin þekkt tilvik um
smitsjúkdóma sem þær hafa valdið hjá fólki. Continue reading

Hvernig lítur bit veggjalúsar út og hvernig líður þér eftir bit?

Hvernig lítur bit veggjalúsar út og hvernig líður þér eftir bit?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Bit eftir veggjalús, komið töluvert útbrot

Bit eftir veggjalús, komið töluvert útbrot

Ef þú þarft að losna við veggjalýs
hafðu samband í 6997092.

Flest bit veggjalúsar eru í byrjun
verkjalaus en með tímanum myndast
útbrot og kláði sem er óbærilegur.

Sumt fólk fær öll einkennin
á meðan aðrir sleppa alveg. Continue reading

Sækja veggjalýs í óhreinindi?

Sækja veggjalýs í óhreinindi?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Ef þú þarft að losna við veggjalýs
hafðu samband í 6997092.

Veggjalúsin breytist úr flötu skordýri í útlit "vespu" á ca. 12 mínútum. Einnig verður hún dekkri á litinn

Veggjalúsin breytist úr flötu skordýri í útlit “vespu” á ca. 12 mínútum. Einnig verður hún dekkri á litinn

Nei alls ekki.

Hreinlæti hefur engin áhrif á veggjalýs.

Þær leita að stöðum fyrir hreiður sín.

Þær vilja vera í návígi við þann
sem þær ætla að sjúga blóð úr.

Afar mikilvægt er að bregðast strax
við ef veggjalúsar verður vart. Continue reading

Eru veggjalús það litlar að nær ómögulegt er að sjá þær með berum augum?

Eru veggjalús það litlar að nær ómögulegt er að sjá þær með berum augum?Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Ef þú þarft að losna við veggjalýs
hafðu samband í 6997092.

Veggjalús fullorðið dýr, geta verið mjög margar allt frá 1 mm upp í 5 - 6 mm

Veggjalús fullorðið dýr, c.a. 5 mm. Líklega búið að sjúga blóð sést á því hve dökkt það er og kúpt

Nei, veggjalýs sjást greinilega með berum
augum á öllum stigum lífs þeirra.

Fyrir byrjendur er erfiðara að þekkja nýbornar lirfur
og egg vegna þess hve lítil þau eru.

Veggjalýs, lirfur og egg þeirra sjást því vel.

Það þarf að vanda sig vel
þegar leitað er veggjalúsar. Continue reading

Hvað er veggjalús lengi að sjúga blóð?

Veggjalúsin breytist úr flötu skordýri í útlit "vespu" á ca. 12 mínútum. Einnig verður hún dekkri á litinn

Veggjalúsin breytist úr flötu skordýri í útlit “vespu” á ca. 12 mínútum. Einnig verður hún dekkri á litinn

Hvað er veggjalús lengi að sjúga blóð?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Ef þú þarft að losna við veggjalýs
hafðu samband í 6997092.

Það tekur ca. 12 mínútur fyrir fullorðna
veggjalús að fylla sig af blóði.

Í byrjun er hún frekar ljós á litinn. Continue reading

Sótthreinsandi og bakteríudrepandi aðferð á veggjalús

HpMed sótthreinsandi og bakteríudrepandi efni. Hefur staðist húðprófun, veldur engum aukaverkunum

HpMed sótthreinsandi og bakteríudrepandi efni. Hefur staðist húðprófun, veldur engum aukaverkunum

Sótthreinsandi og bakteríudrepandi aðferð á veggjalús er það hægt?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Ef þú þarft að losna við veggjalýs
hafðu samband í 6997092.

Með nýrri aðferð er hægt að drepa veggjalús.

Mjög heit gufa með sóthreinsandi
og bakteríudrepandi efni HPMed
er hægt að drepa skordýr, lirfur og egg. Continue reading

Veggjalús bítur hvað er til ráða?

Veggjalús bítur hvað er til ráða?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna

Gufa notuð til að eyða skordýrum umhverfisvæn aðferð án eiturefna

Gufa notuð til að eyða skordýrum umhverfisvæn aðferð án eiturefna

Mikilvægt er að bregðast strax við.

Veggjalús sem bítur veldur mikilli vanlíðan.

Þeim getur fjölgað hratt.

Ef ekkert er að gert kemur hún
sér alltaf betur og betur fyrir.

Ýmsar leiðir eru til. Continue reading

Starafló bítur í rúminu hvað er til ráða?

Starafló bítur í rúminu hvað er til ráða?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Viltu losna við skordýr í rúmdýnunni án þess að nota eitur
hafðu samband í 6997092 eða sendu SMS og ég svara

Gufa notuð til að eyða skordýrum umhverfisvæn aðferð án eiturefna

Gufa notuð til að eyða skordýrum engin eiturefni bara gufa. Gólfteppi er hægt að meðhöndla t.d. vegna rykmaura

Með því að nota gufu sem er 180°C
við háan þrýsting drepast staraflær.

Ef staraflóin hefur náð að verpa
í rúminu þá drepast líka egg hennar.

Hægt er að nota rúmið strax.

Ekki þarf að hafa áhyggjur af ofnæmis-
viðbrögðum því einungis er notað vatn.

Ef fólk vill er hægt að bæta við
sérstöku efni sem eyðir lykt og bakteríum. Continue reading

Skordýrum eitt með 180°C heitri gufu

Skordýrum eitt með 180°C heitri gufu
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Viltu losna við skordýr í rúmdýnunni án þess að nota eitur
hafðu samband í 6997092 eða sendu SMS og ég svara

Gufa notuð til að eyða skordýrum umhverfisvæn aðferð án eiturefna

Gufa notuð til að eyða skordýrum umhverfisvæn aðferð án eiturefna

Geitungabu.is hefur tekið í notkun
nýtt tæki til að eyða skordýrum.

Aðferðin byggir á að nota gufu sem
er 180°C undir allt að 5 bara þrýsting.

Ef gufa lendir á skordýrum, lirfum eða
eggjum þeirra drepast þau samstundis.

Erlendis er aðferð þessi notuð í vaxandi mæli. Continue reading