Hvað verpir silfurskotta mörgum eggjum?

Hvað verpir silfurskotta mörgum eggjum?

Þakka þér fyrir að koma á síðuna 😉
hafðu samband í 6997092.

silfurskottan

silfurskotta ca. 12 mm að lengd er nær blind en notar fálmara

Silfurskottan verpir ca. 100 eggjum um ævina.

Hún getur orðið 5 ára.

Hún verpir einu til þrem eggjum í einu.

Við góðar aðstæður klekjast eggin
út eftir ca. einn og hálfan mánuð.

Bestu aðstæður fyrir silfurskottu
er 80 – 95% raki og 25 – 30°C. Continue reading