Eru pöddur heima hjá þér?

Silfurskotta

Myndin sýrnir  Silfurskottu

Getur verið að það séu pöddur heima hjá þér? Ef svo er þá er mikilvægt að vita hvaða tegund af pöddu er hjá þér. Algengt er að silfurskotta, hambjalla eða köngulær séu komnar inn. Ef þú finnu pöddu þá getur þú borið hana saman við mynd, en ef þú vilt það ekki eða ert ekki viss um tegund er hægt að láta greina. Í framhaldi af því er hægt að hafa samband við geitunga- og meindýrabanann og fá aðstoð.

 

Silfurskotta, hægt er að eitra fyrir silfurskottu

Silfurskotta, hægt er að eitra fyrir silfurskottu

Ylskottan er önnur tegund en hún er mjög staðbundin og heldur sig gjarnan við 37 gráðurnar. Við réttar aðstæður getur henni fjölgað gríðarlega, hún getur byrjað að verpa eggjum eftir ca. tvo mánuði. Eftir u.þ.b. tvær vikur klekjast eggin út. Ef þið viljið fræðast nánar sjá hér.

 

 
Ef ykkur vantar aðstoð við að fjarlægja starahreiður, geitungabú, köngulær, silfurskottur eða önnur skordýr ekki hika við að hafa samband í síma 6997092 eða senda tölfupóst á 6997092@gmail.com, egill