Teppagæra – bjalla ryðrauð með hvítum flögum?

Teppagæra bjalla ryðrauð með hvítum flögum?

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við skordýr

Mig langar til að deila með ykkur smáfróðleik.

Teppagæra er lítil bjalla ca. 3 mm að lengd.

Hún er falleg ásýndar.

Teppagæran er ryðrauð með hvítum hreisturflögum.

Hún er svört eða dökkleit undir flögunum.

 

 

Hún hefur fundist mjög víða t.d.
í Reykjavík og á Akureyri.

Við réttar aðstæður fjölgar henni
hratt eins og öðrum skordýrum.

Hún verpir allt að 100 eggjum.

 

 

Hún kemur sér fyrir þar sem er hiti og raki.

Einnig í fuglshreiðrum og geitungabúum.

Hún getur skemmt ullarvöru, leður, korn og ýmsu öðru.

Um að gera að bregðast strax við ef vart verður við teppagæru.

 

 

Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt.

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við skordýr

 

 

 

Myndband – teppagæra, flýgur í lok myndbandsins

 Myndband – teppagæra (ekki lifandi)

Heimildir: Vefur Náttúrufræðistofnunar Íslands

Leave a Reply