Það er mús inni í veggnum, hvað geri ég?
Hafið samband eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við skordýr eða mýs
Ef þið verðið vör við mýs inni bregðist strax við.
Meindýraeyðir hefur búnað,
reynslu og þekkingu sem nýtist.
Það er mikilvægt að setja upp
varnir og ná músinni sem fyrst.
Músin er meindýr og nagar.
Músaskítur gefur til kynna að mús sé inni
Hún getur þannig skemmt innbú.
Ef músin kemst inn í vegg þá
þarf þolinmæði til að ná henni.
Setjið upp búnað eins og smellugildrur,
músakassa sem veiða mýs lifandi.
Límbakkar geta veitt en það er ekki mannúðleg aðferð, en stundum eru límbakkar notaðir.
Ef límbakkar eru notaðir er nauðsynlegt
að fylgjast vel með þegar músin
festist þannig að hún kveljist ekki.
En hvað tekur langan tíma að ná mús?
Samkvæmt reynslu þá getur
það tekið frá einni klukkustund
upp í nokkrar vikur og allt þar á milli.
Ekki hika við að hafa
samband og fá aðstoð.
Munið að nota einnota hanska
Ekki koma með berum
höndum við varnarbúnað
Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt
Hafið samband eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við skordýr eða mýs